Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 27
RUSSNESK SKOrSAGA Leitm að þjóinum Eftir MIKHAIL SOSTÉNKO ÞAÐ VAR stolið brenni í garðinum við bæjarhúsin, sem ^ ið búum í. Athjíglisverð stað- reynd er það, að þjófnaðurinn var framinn að vetrinum — þeg- ar brenni er vafalaust einkar rnikils virði bæði þjófnum og eigaiulamun. Vitaskuld liefur fólk ágirnd á brenni á öðrum tímum árs: þeir menn eru jafnvel til, sem gefa það livor iiðrum í afmatisgjöf. Frænka mín, I.ísaveta Igna- tévua, fékk einu sinni heila kippu á afmælisdaginn sinn. Og Pjotr Andrejits, eiginmaður hennar, allsmálíorgaralegur og sérlega uppstökkur maður, barði mig í höfuðið með brennikubb. Það gerðist að vísu, er mjög tók að líða á veizluna. ,.Nú er ekki árið lí)19“, sagði hann, „það er hætt að gefa fólki brenni í afmælisgjöf“. Hvemig sem það er, hefur mér alltaf fundizt eitthvað sérstakt við brenni — ejtthvað dýrmætt, já, næstum því heilagt. Jafnvel hið fræga skáld okkar, Block, hefur niinnzt eitthvað á það ■—« ég tnan ekki, hvað hann segir. En, svo að ég snúi mér aftur að cfninu, það fór að hverfa brenni úr garðinmn. Auðvitað var öllu brenninu lilaðið upp úti. Þess vegna hvarf það. Einhver tók það, berlega í þeim eigingjarna tilgangi að brenna því i ofninum símun. Þennan daginn luirfu nokkur skíði frá einmn leigjandanum; daginn eftir frá öðrum. Og dag- inn þar á eftir kváðu við óp og köll frá þeiin þriðja! ,,Það vantar rnarga kubi Og þess var ekki nokknr ko.jt- ur að uppgötva liver L-ð var, sem slal því, hvert !'•>• ’ • • • ð það. eða hver notaði b->;. Leigjendurnir lu'hiu f:m ! rædtlu rnálið. „Það er þjófur í hú~: m“. HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.