Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 40
hafa engan til að snyrta mig — já, íólkið myndi auðvitað halda mig helmingi eldri en ég er ... Það mótaði aðeins fyrir kímni á bak við álla kveinstafina. — Duncans yrði forviðá, ef jnð kænnið ekki bœði, sagði Pet- er. — Ella skilur aðstöðu mína. Og það er bezt jni farir með föð- u r þínmn í staðinn fyrir mig. Það datt yíir Peter. — Það ... það get ég ekki, sa >ði hann með ákefð. Það sttndur þannig á, að ég get ó- mcgulega farið úr borginni í bili. Ég þarf að hitta ... ég hef .. . já, það er mjög áríðandi. Þú œtlar líklega að panta þér ein fötin enn hjá klæðsker- anum, urraði í gamla manninum á bak við blaðið. Peter móðgaðist: — Þú gleymir þvj nst, að ég er kominn yfir tvítugt og get haft mikilvægari hluti fyrir stafni. Það h ;f ég líka. — Og hve jir eru þeir „mikil-. r ægu hlutir“ Perkins gamli braut saman blaðið, laut áfram og beið eftir svari sonar sins. — Ef þið viljið endilega vita það, }>á er það — það er Peggy,. sagði Peter fijótmæltur. — Peggy! Hver er að nú? spurðu foreldrar hans einum rórni. 38 — Peggy er kon ... Vegna augnaráðs föður síns hætti Peter AÚð að segja allan sannleikann, en sagði í þess stað: .— Peggy og ég erum trúlofuð. — Og af hvaða fólki er hrin koniin, þessi Peggy, mætti ég spyrja? Perkins gamli virtist nú ögn rólegri. Ef hún væri nú af heldri ættum, þá væri kannske ekki ástæða til að amast svo mjög við þessu. — Mig skiptir engu, hvort Peggy er af æðri eða lægri stig- mn, svaraði Peter. Ég veit bara að lnin er bezta stúlkan í heim- inum, og svo er lnin framúrskar- andi dugleg. Hún er einskonar f egu rðarsérf ræðingur. Perkins gamli reis á fætur og gekk um gólf, jmngum skrefum. Við dyrnar snéri hann sér við og sagði, án allra svipbreytinga, hægt og rólega: — iMeð tilliti til þess, að þú hlýtur að missa mánaðarpeninga þina nú þegar og munt þar að auki ekki fá einn eyri af arfi eltir mig, ef þú lætur ekki þennan „fegurðar-fugl“ þinn fljúga sína leið, þá vonast ég eindregið til ]>ess, að þii verðir svo skynsam- ur að koma með mér yfir til Skotlands á þriðjudaginn. Að svo mæltu hyarf verk- smiðjueigandinn og milljónarinn Perkins út úr stofunni og skellti • HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.