Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 44
— Þú ert hreinasta perla, Peggy! Peter þrýsti henni að sér. — Veiztu, hvað mamma er hrifin af þér? — Eg held, að ég hafi áunn- ið mýr virðingú liennar, sagði Peggy blátt áfram. Svo, þegar faðir þinn kemur heim, þá ætla ég að vita, hvernig honum fellur A’ið mig. — Það verður erfiðara að eiga ^ ið hann, mælti Peter og varð Jiugsi. Það duga engin fegrunar- smyrsl við pabba. Peggy hló giettnislega: — Aldur konunnar fer eftir útliti hennar, en karlmaðurinn er nákvæmlega jafn gamall og lionum sjálfum finnst liann vera, svaraði hún og lagði hönd sína í lófa Peters. Hinn virðulegi, gildvaxni Henrv Perkins sat við skrifborð sitt daginn eftir, þegar baiið var að dyrum. Hann kallaði: — Kom inn! og horfði síðan fast á Peggy, sem kom þegjandi inn úr dyrun- um. Hann leit næstum því ógn- andi út, vegna Jiins áberandi mikla sjálfstrausts, er svipurinn bar vott, um. Hann var bersýni- lega' maður, sem tók sjálfan sig alvarlega. Peggv starði svo lengi á hann, að hann var rétt að því kominn að hrópa upp yfir sig. — Svo sagði hún: 42 — Ég er með símskeyti til Perkins. — Látið [>að þá koma! — Eruð þér Perkins? spurði hún uhdrandi. — Hvers vegna haldið þér að ég sé hann ekki? Hann var á báðum áttum, hvort hann ætti að rjúka upp eða ekki. — Eiginlega ekki af neinni á- stæðu, það er bara ... Peggy varð vandræðaleg. — Þér verð- ið að aísaka, Perkins, en rnér fannst nefnilega, að þér lituð eklvi út, eins og þér gætuð átt fullorðinn son. — Nú, svo yður fannst það ekki, frölven góð. Gullhamrarnir stigu honum til höfuðs. Hann reyndi nú að sýnast í senn várðu- legur og vingjarnlegur. En hún var mjög vandræðaleg og barns- Jeg á svip, og það fór henni töfr- andi vel. — Hann spurði hlýlega: — Ilvað vilduð þér svo segja mér meira, íröken? Naumast hefði Henry Perkins trúað því, ef honum hefði verið sagt það fyrir, að næstu vikurn- ar myndi liann iðulega eiga sam- ræður við stofuþemu konu sinn- ar, og að orðaval hans nálgaðist jafnvel það, að vera daðurslegt við þau tækifæri. Þessar sam- ræður voru honum mikið yndi. Unga stúlkan liafði syo einstæða hæfileika í þá átt að fá hann til að ímynda sér, að hann væri orð- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.