Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 52
Þetta var einmitt það sem ég hafði ætlað að gerá. Ég hafði tekið'af mönnum ,.magahnappa“ árum saman. Og Oskar var hinn i'yrstij'fer nokkuð liafði á móti þvi • „Já, Óskar“, sagði ég, „maga- hnaþpurinn verður að fara“. ,,Lækni“, kveinaði hann, „það níá ekki skera mig, mig vilja hafa mágahnappinn minn". Nú íeit út fyrir að úr þessu ætlaði að verða þýðingarlaus þræta og óvíst hvenær hún tæki enda, óvíst að sjúklingnum yrði nokkurntíma komið á skurðar- borðið. Ég fól því yfirumsjónar- manrtinum að sannfæra mann- inn og tveim dögum síðar. til- kynnti hann mér, að nú væri bjöminn unninn. Eg var hrifinn af þessu þrekvtirki hans. ,,Hvei-nig fóruð þér að þessu?" spiirði ég'. •' „Já, sko“, stamaði hann; „ég sagði honum, að þér mynduð reyna að bjarga magahnappnum hans“. Svo var farið með Oskar inn í skurðstofuna, og ég hófst handa i flýti. Tveir dagar liðu og ég þóttist öruggur um árangur. Allt starfs- fólkið skemmti sér við að tala um magalmappa og fylgdist, með l>e.ssu tilfelli af áhuga. Naflinn á Oskari virtist ætla að gróa ljómandi vel. Ég var hreykinn af honum, svo hreykinn, að ég gat ekki stillt mig um að sýna hann Karli Meyer, yfirlækni við spít- alannn, sem Oskar lá á. Hann hvatti mig til að hafa Oskar og 'magahnapp lians til sýnis á læknaþingi í Cook Coun- ty Medieal Society. Sýningin fór fram með allri þeirri viðhöfn, sem henni hæfði. Oskari var ekið í ökustól inn á hringsviðið, sem starfsmaður ýtti áfram. „Herrar mínir“, sagði ég. „Eg hef þá ánægju að sýna ykkur þá fyrstu naflaágræðslu, sém heppnast hefur“. Eg svipti umbúðunum frá og vék til hliðar, svo að allir gætu séð þetta meistaraverk og klapp- að mér lof í lófa. Lófakhiþpinn! seinkaði. Fyrst, var lítíllar stundar'þögn og svo gullu við hlátrar úr öllunv áttúm. Ég leit niður fyrir mig:' naflinn hélck þarna í umbúðunum, en var ekki fastur framan á kviði mannsins. Ég hef grætt rnarga nafla á síðan, en ég hef alltaf tekið um- búðimar varlega frá. Og endur- minningin um Óskar hefur oft orðið mér til varnaðar, þegar ég hef ætlað að vinna mér verð- ugt hrós. Skopleg mistök HLYÐNI sjúklinga, sem koma 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.