Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 57
I Darnley og Gardener voru mætt. Frú líedfern kom nokkr- um mínútum síðar. \’ið vorum klukkustund á vellinum. Itétt í því að ég kom aftur heim i gisti- ]iúsið,-þá — þá frétti ég það". „Þakka yður fvrir, kapteinn. En — svo maður sleppi engu — er nokkur sem gæti vottað, að þér liafið verið að velrita inni í herbergi yoar, frá því klukkan tíu mínútur fyrir ellefu og þar til tíu mínútur fyrir tólf. Kenneth jVIarshall sagði: „Grunið þér mig um að liafa mvrt konuna mína? Bíðum nú við. Þernan var að taka til í næstu herbergjum. Ilún hefur sjálfsagt heyrt skröltið í ritvél- inni. Og svo eru bréfin. Eins og ástatt var, kom ég þeim ekki af stað; Eg held að þau ættu að vera nægar sannanir"; Hanii tók þrjú l>réf upp nr ^ asa sínum. Þau voru áletruð, en'ekki frímerkt. Hann sagði: „Þau eru sannast að segja, einkamál, en þegar um glæp er að ræða, er maður neyddur til að treysta á þagmælsku lögregl- unnar. Það eru verðlistar í þeim og nokkrar fjárhagslegar upplýs- ingar. Ef þér létuð taka afrit af þeim, mvnduð þér sjá, að þau N erða varla skrifuð á skémmri tíma en einni klukkustund. Eg vona að þetta nægi'b Weston sagði: „Það er ekki grunur, sem hér er um að ræða. Þess verður kraf- ist að allir sem hér eru staddir, geri grein fyrir því, hvar þeir hafa verið á tímabilinu fimmtán mínútum fyrir ellefu og tUttugu mínútum fyrir tólf í dag“. „Já — jæja“. „Enuþá eitt, Marshall. Vitið þér nokkuð um það, hvernig konan yðar liefur ráðstafað pen- ingum sínum og eignum?“ „Ég held að hún hafi ekki gert neina erfðaskrá. Eg er nokkurn veginn viss um það, hún sagði einu sinni, að sig hryllti við þéss konar“. „Ef svo er, þá eruð þér, eigin- lilaður hennar, erfinginn“. „Já, ég býst við því". . „Atti hún nokkra nákomna ættingja?“ ,Eg hekl ekki. Hún misti for- eldra sína, þegar liún var á barnsaldri, og hún átti engin systkiní“. „Líklega lætur hún ekki mik- ið eftir sig?“ „Það er öðru nær. Robert Er- skine, sem var gamall vinur hennar, dó fyrir tveim árum, og hafði arfleitt liana að mestum hluta eigna sinna. Það \-oru um fimmtíu þúsund pund“. Colgate yfirlögregluþjóun leit upp. Hann sagði: „Konan yðar liefur þá verið vel efnuð“. HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.