Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 59
hafi verið úr hófi fram ástfang- inn af henni, ef svo mætti segja, — og fram úr hófi afbrýðisam- i>r“. Poirot sagði með hægð: „Það er hugsanlegt — já. Hann er mjög einkennilegur maður, Marshall. Ég hef veitt honum nánar gætur, og sönnun- argögnum hans“. „Sönnunargögn á ritvél!“ sagði Weston, og hló. „Hvernig líst yður á það Colgate?“ Colgate brosti kankvíslega. „Ég skal segja yður, lögreglu- stjóri, að mér virðist það nokk- uð tvísýnt. En þó — ef þernan hefur heyrt í ritvélinni á þessum ;íma, þá verður að taka mark á því, og þá verðum við að líta í aðra átt“. ,.Hm, — í hvaða átt ættum við að líta“, sagði Weston. VI. ÞEIR sátu um hríð, og veltu málinu fyrir sér. Colgate tók fyrstur til máls. „Sþursmálið er — var það ut- anaðkomandi manneskja, eða einhver af dvalargestunum? Auðyitað geng cg eklci alveg framhjá þjónustufólkinu, en ég sr ekki trúaður á, að neitt af því komi ti! greina. Fvrst og iremst verðum við að íhuga á- stæðuna. Hún getur naumast verð margskonar. Svo virðist sem einungis maðurinn hennar geti haft fjárhagslegan ábata af dauða hennar. Hvaða ástæður eru aðrar? Afbrýðisemi. Mér virðist við nánari athugun, að ef nokkurn tíma hafi verið um að ræða crime passionel“ — hann hneigði sig fyrir Poirot — „þá sé það núna“. Poirot horfði upp í loftið og tautaði: „Það eru til svo margar ástrið- ur. Óvildannenn Arlenu Mars- hall hafa — eins og ég sagði áð- an — áreiðanlega verið kven- menn“. Weston sagði: „Það er nokkuð til i því; kven- fólkið hefur helst haft hom í síðu hennar“. Poirot sagði: „Þessi glæpur hefur varla ver- ið framinn af kvenmanni. Hvað segir læknirinn?“ Weston ræskti sig, og sagði: „Neasdon ei; nærri viss um að glæpurinn sé framinn af karl- manni. Sterk handtök. Það er ekki útilokað að óvenjulega sterk kona háfi verið að verki, en fjandans ári ólíklegt“. Poirot kinkaði kolli. „Alveg rétt. Arsenik í Pebolla — eitrað súkkulaði —- jafnvel skammbyssa —, en kyrking — nei! Það er karlmaður sem við verðum að skyggnast um eftir. — Og það gerir málið erfiðara. HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.