Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 4
K Á stcerðfrœðiprófi Smellin smásaga eftir BÖÐVAR GUÐLAUGSSON HAFIÐ ÞÍÐ nokkurn tíma, * TÍnir mínir, gengið undir prói' í stærðfræði, án þess að kunna til i hlítar allar reglur og formúlur, } sem nauðsynlegt er að kunna, ef éinkunnin á að vera skammlaus? Jæja, vinir mínir, en ég hef | gert þetta og veit, hvernig það er. Nóttina áður en prói'ið fer í fram, byltir maður sér á ýmsar hliðai' í rúminu og getur ekki sofnað. Allskonar reglur og formúlur sveima fyrir liugskotssjónum ! manns, eða réttara sagt: brot úr reglum og formúlum syeima fyr- ir hugskotssjónum manns, ná- I kvæmlega jafnsundurlaus og þegar skilið var við þau síðast. Hálflærð Pýpagorasarreglan, ! brot úr Omslögmálinu, sundur- lausar þenkingar um rúmmál og flatarmál, allt sveimar þetta og ! suðar í kollinum á manni og yarnar manni svefns. Loksins ! sofnar maður út frá hálfreiknuðu líbingadæmi og sefur í þrjá eða fjóra klukkutíma, en vaknar þá við að niann langar til að sofa lengur, en má það ekki. Síðan klæðist maður, rakar sig og drekkur kaffið sitt og fer svo í prófið, svfjaður og óstærð- fræðilegur fram úr máta. ÉG KEM nokkrum mínútum of seint til prófsins, -— hvehiig sem á [)\ í stendur, hef ég aldrei komist upp á lag með að ætla morgunrakstrinum nógu ríflegan tíma. Ég fæ mér sæti við borð út \ ið giugga og sting annarri hend- inni ofan í jakkavasa minn, bar sem ég geymi fidla dós af beizk- um pillum. Þær eiga að halda hugsuninni skýrri og glaðvak- andi, þessa þrjá tíma. sem ætl- aðir eru til prófsins. Þessu næst geriat það, að yfirsetumaðurinn, — (en það er fjarska heiðárleg persóna, sem lítur eftir því, að 2 HEIMILISRITTÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.