Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 8
AS haja dirjsku til að láta sig drcyina, og þrautseigju til að híta drauviinn rœtact, cr hin öniýga lcið til velfartiaðar Þegar þrjózkan borgar sig * Athyglisvcrð grein eftir Mildred Hoffe, þýdd úr ameríska tímaritinu „Your Life“ CURRY ELDRI settist á vagnkjálka og vissi ekki sitt sjúkandi ráð. „Það veit liam- ingjan, sonur sæll“, rumdi í hon- um, „að ég veit. ekki hvað ég á að gera við þig!“ Sonurinn hafði enga uppá- stungu fram að bera. llann stf>ð bara með stút á munni og starði niður. Bóndinn, faðir hans, þurrkaði svitann af enni sér og hélt áfram að rausa. „Þetta er í finunta sinn, sem ég kem að þér teiknandi myndir upp í tré, þegar þú átt að vera að vinna. ! Ég lofaði að taka í þig næst, var það ekki? Svaraðu!“ „Já, pabbi“. „Þú hefur enga ástæðu til að vera svona þrár“. Curry and- varpaði. Hann stóð andspænis skyldunni og greip í handlegg sonar síns. Það er síður en svo skemmtilegt að beita tólf ára gamlan dreng líkamlegri refs- ingu, en hann gerði það nú samt, og starfið á bænum gekk aftur sinn vanagang, — þar til John sveikst aftur um og klifraði upp í tréð til að teikna! Aftur? Þrátt fyrir flengingar? Og ekki nóg með það. Þegar hann var fjórtán ára tók hann múl- dýrið og reið fjórtán mílur á liverju laugardagskvöldi, til þess að taka tíma í dráttlist — í laumi. Það var einungis með snarræði, að móðir hans fékk bjargað hrygglengju hans, þegar þetta komst upp, og enn þann dag í dag á hún fyrsta málverkið með nafni John Steuart Curry. Það verður sjálfsagt ekki met- ið til fjár. Það hangir i setustofu "hennar, einföld mynd af blóm- um í skál. Leyndarmálið komst upp í skólanum, en John Currv lét sig ekki. Tveir náungar, sem létu i ljós þá skoðun, að myndlist 6 HEIMILISRITIB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.