Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 15
geyma peningana og hendurnar, þegar ég væri búinn að ná í þær. Hendurnar áttu að verða mín eign, og ég mælti mér. leynilegt mót við stúlkuna, sem átti þær þá og bar þær. Eg drapjiana alla', nema liend- urnar; þær voru eilífar að mínum dómi. Líkamanum fleygði ég í djúpt vatn uppi í sveit. Eg horfði á eftir honum, er hann seig hægt til botns í tæru vatninu. Þegar hann kom við botninn gruggað- 'ist vatnið, og þegar sezt var til í því sást líkaminn ekki lengur. Ég skolaði hendurnar og fór með þær lieim í herbergið mitt. Eg lagði hendurnar á borð og settist síðan á stól fyrir framan það. Allan daginn sat ég graf- kyrr og horfði á þær. — Og það leið heil vika .... Svefn og vaka skiptust á í lífi mínu, en alltaf 'flaut umhugsun- in um hendurnar ofan á í vitund minni. A daginn lét ég hendurn- ar liggja á borðinú fyrir framan niig, og svo sat ég hreyfingarlaus allan daginn og dáðist að þeim. Þegar ég fór út setti ég þær ofan í peningakistuna, læsti henni og geymdi Ivkilinn á bandi um hálsinn. A næturnar hengdi ég þær upp á þa-rtil gerða þver- slá, sem hékk fyrir ofan rúmið mitt. Og þegar ég var háttaður á kvöldin lá ég endilangur og virti þær fyrir mér. Ég þurfti ekki nema að gera smá rifu á augun til þess að geta séð þær. Eg nefndi ekki við nokkurn mann að ég ætti hendurnar, enda töluðu engir við mig, því allir virtust vera hræddir við mig af því, að ég hafði verið á geð- veikrahæli. — Ég ætlaði mér ein- um að eiga þær á meðan ég lifði og enginn átti að fá að sjá þær. Nú var ekki andlit stúlkunnar eða annað af henni tilþessað trufla mig, því skrokkurinn var langt upp í sveit á botninum í djúpu vatni, og það var líka sandur og mold ofaná honum. Hendurnar héngu uppi á vegg, á sama tíma er skrokkurinn var á botninum í djúpu og myrku vatninu. Stundum kom mamma að heimsækja mig. Ég vissi að hún kom aðeins til þess að athuga, hvort ég væri geggjaður ennþá. Hún var alltaf rauðeyg af gráti útaf mér. Hún ásakaði guð fyrir það að láta einkason hennar verða geðveikan. Ég sagði henni alltaf, að ég væri hamingju- samur, en þá grét hún bara enn- þá meira og sagði, að svo lengi sem ég væri hamingjusamur, þá væri það víst að ég' væri vitlaus. Það væri ekki fyrren ég færi að gráta, að sönnun væri fengin fvr- ir því að mér væri batnað. En ég gat ekki grátið tilþessað þóknast henni, þarsem ég var HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.