Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 22
— Brúnkál og fleslc, segir ! drottningin glaðlega og hraðar i sér fram í eldhúsið. — Hnrnrn, segir konungurinn. | Þetta er eftirlætisrétturinn hans, og þess vegna er ekki þörf á nein- | um athugasemdum. | . Það er setzt að snæðingi, og | pabbi talar þegar honum sýnist — og það er þegar hann er næst- um orðinn saddur. Það er alltaf gaman að hlusta á pabba, liann lítur á hlutina frá öllum hliðum, I allt frá óforsvaranlegri stjórn á verksmiðjunni til atliafnaleysis ríkisstjórnarinnar. Pabbi veit allt, því hann hittir svo marga — og hann kærir sig ekki um að gripið sé fram í fyrir honum. Það dettur heldur engum neitt í hug, ekki einu sinni börnumnn, | sem lielzt mætti þó vænta þess af. Þau liafa hugann við annað _ ! — en það er ekki hægt að sjá [ • það á þeim. Drottningin segir: „Hverslags | er þetta“ og „hefurðu nokkurn- tíma heyrt annað eins?“ og t „þetta verður þú að taka í gegn, pabbi“ — og loks fer lnin að bera frarn af borðinu. Börnin laumast burtu þegj- I andi og hljóðalaust, og hún - nemur staðar í dyrunum *eitt í andartak og segir rólega: —- Ég hélt kannslce .. . þú ert kannske til með, að koma á skemmtigöngu? Veðrið í dag lief- ur verið eins og að vorlagi, finnst þér það ekki? En pabbi nennir því ekki. — Óttaleg skemmtanafýsn er þetta í þér, María, segir hanu. Þú veizt kennske ekki, hvað það er fyrir mann að vinna allan dag- inn . . . Jú-jú — það er nú liægt að ímynda sér það. Auðvitað hlýt- ur hann að vera slituppgefinn. Henni datt þetta bara í hug. — Þér dettur alltof margt í hug, María, segir hann, og hall- ar sér út af á legubekknum og breiðir kvöldblaðið eins og skýlu yfir höfuðið. Hún setzt við gluggann og fer að stoppa í sokka. Hún hetur ekki orðið fvrir neinum von- brigðum; það skyldi enginn halda — það eru engin leiðindi í loftinu; aðeins vorblámi, en það er eins hægt að horfa á liann út um gluggann. Og skömrnu síðar, þegar börn- in læðast gegnum stofuna^og út — eitt í kyöldskólann, amrað á dansleik og þriðja, sem er piltur, á-stefnumót við stúlku, sem hann elskar, þá leggur hún fingur á varir sér og livíslar: — Uss, pabbi sefur. Og mun- ið þið nú að ganga liljóðlega um, þegar þið komið heim. E X D I R 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.