Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 26
ökutúr, Barby? Það er indælt veður, og það er svo leiðinlegt að aka einn“. „Ég veit ekki“, sagði Barbara. Hún veigraði sér við að segja: ég veit ekki hvort ég má. Díana flýtti sér að segja: „Farðu bara. Þú hefur gott af að fara út“. Barbara skiídi, að hún vildi vera ein með Anthony — það var svo sem auðheyrt. Barbara skildi ekki, hvers vegna Georg kom svona oft, þar eð Anthony gekk alltaf meö sigur- inn af hólminum. Díana skildi það ekki heldur. „Ég sem hef aldrei gefið honum undir fótinn“, liugsaði Díaha. GEORG átti fallegan bíl, ein- mitt af þeirri tegund, sem Bar- bara dáðist mest að, og luin sagði honum það, þegar þau höfðu ekið nokkra stund. Georg sat þegjandi um hríð. „Þú veizt“, sagði lianu loks, „að þú gætir auðveldlega eign- ast svona bíl, en ég vildi ógjarn- an að þú lítir á hann-'sem eins- konar sykurhúð utan um bragð- vonda Iyfjatöflu“. „Hvað áttu við?“ spurði hún. Hún skikli ekki svona orðaleik. „Ég elska þessa löngu bíla, sem maSur getur varla snúið við nema á breiðum vegum“, sagði hún. Hann brosti til hennar, og hún virti hann fyrir sér. Hann var í rauninni mjög unglegur.. „Hvað ertu gamall, Georg?“ spurði hún. „Tuttugu og níu, Barby“, svaraði hann. „Þá hefurðu auðvitað lent í mörgum ævintýrum“, muldraði hún. „Já, fáeinum“, viðurkenndi hann og bætti við, „en ég gæti vel lmgsað mér að lenda í fleir- (S um . Þessi athugasemd fór einnig fyrir 'ofan garð og neðan hjá henni. „Georg“, sagði hún, en hikaði svo og þagði. „Já, vina mín?“ „Georg, hvað heldurðu að Anthony sé gamall?“ „Flann er að mirnsta kosti nógu gamall til þess, að hann ætti að vita, hvernig hann á að hegða sér“, svaraði hann. „Nú, þú átt við gagnvart Dí- önu?“ sþurði Barbara. „Gagnvart Díönu — og ann- arri stúlku“, svaraði hann. „Georg, ég þarf að segja þér dálítið, en fyrst verðum váð að aka á einhvern rólégan stað. Eg get ekki sagt þér það í allri þess- ari mannmergð“. Hann brosti til hennar. Hánn vissi vel, hverju hún ætlaði að trúa honum fyrir, hann vissi éinnig, að hann myndi ekki gleðjast af því, en af tverrnu ilhi 24 HEIMILISBBMÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.