Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 27
var þó betra að liún gerði hann að trúnaðarmanni sínum en ein- hvern annan. Þau óku þegjandi um hríð, en þegar umferðin minnkaði sagði hann: „Segðu til þegar þú vilt að ég stanzi“. „Við skulum aka niður að fljótinu“, sagði hún. Skömmu síðar stanzaði hann bifreiðina og sneri sér að henni. )y4stfanginn af Anthony?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli. „Hm“, sagði Georg og horfði beint fram og hleypti brúnum. „VonIaust“, viðurkenndi hún. „Það vona ég“, hugsaði hann, en sagði upphátt: „Kvenfólkið er alltaf hrifnast af dökkhæi'ðum mönnum, er það ekki, Barby?“ „Það er ekld bara af því, að hann er dökkhærður, þótt mér lítist nú reyndar alltaf betur á dökkhærða og dularfulla karl- menn“. . „O, drottinn mxnn!“ „En ég finn það á mér“, hélt hún áfram, „að við Anthony myndum eiga svo vel saman. Eg á mynd af honum, sem ég geymi undir koddanum mínum. En ég verð alltaf að ihuna eftir að koma henni undan, þtgar ég fer á fætur á morgnana, svo að Hanna finni hana ekki þegar hún býr um rúmið. Hún myndi kjafta frá þvi, og þá myndu allir hlæja að mér. Kannske frétti hann af því, og þá myndi hann hlæja líka“. „Mjög líklegt, Barby“, sagði Georg, „og það er ógæfan — er það ekki?“ BARBARA leit spyrjandi á hann, hún átti oft erfittmeð að skilja hann, en hann tók ekki eft- ir augnaráði hennar. „Georg, hvað ég vildi mér segja . . .“ Rödd hennar dó út. „Hvað var það, vina mín?“ „Hvernig á maður að fara að því að laða að sér karlmenn eins og Anthony? Díana á svo marga aðra aðdáendur. Mér datt í hug, að ef annar karhnaður yrði slcot- inn í mér, þá myndi Anthony líka fara að veita mér athygli“. „Já, sumt fólk er svo heimskt, að það þarf ævinlega að láta aðra leiðbeina sér“, sagði Georg ill- girnislega. „Mér er sama, hvernig ég kem þessu í kring“, sagði Barbara á- fjáð. „Aðeins ef ég fengi hann til að brosa til mín“. Georg var í þungum þönkum. Hendur lians fálmuðu um' stýris- hjólið. „Hvað finnst þér um það, að við trúlofum okkur?“ spurði 'hann. „Þá myndi Anthony fá á- huga á þér og svifast einskis til að ná þér frá mér. Hann er van- ur því. En þú verður að gera þér það ljóst, að liann elskar þig HEIMELISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.