Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 32
Barbara þaiit að símanum líkt; og hvirfilvin'dur. Georg'var mjög stuttur í spuna. „Barby“, sagði hann, „eigum við ékki að fara yíir til Parridges og drekka morgunkafíi saman?“ Hún skalf af geðshræringu, þegar hún heyrði hvað hann vildi henni. Aldrei — aldrei hafði hún lifað neitt, sem jafnaðist á við þessar fáu selcúndur. Þær rúm- uðu alla rómantík og hamingju veraldaririnar. „Ég þarf að.tala við þig“, sagði hann mynduglega. „Ég skal vera tilbúin eftir háifthna“. Þegar þau voru setzt _inn hjá Parridges, pantaði Georg morg- unverð, og svo sagði hanri: „ðíaður fær hvergi beffá svínaflesk en hérna“. ' „Er það ekki?“ sagði hún blíð- lega. Það eitt, að sjá hann, var herini nog. ' „Barby“, sagði hann, meðan þau biðu eftir matnum. „Eg ætla bara að segja þér, að ég get ekki heldur afborið það til lengdar, að fara á bak við 'sánnleikann, eins og ég hef gert að undanförnu. Ég elska þig. Ég vonaði, að ég ynni ást þína smám saman gegnum þennan leikaraskap, en nú vil ég ekki lengur fara á bak við þig — ég vil vinna þig á heiðarleg- an hátt. Ég held, að ég geti aldr- ei orðið dularfullur, engu fremur en ég get o'rðið’svaTthærður. Það var ekki annað, sem ég vildi þér. Ég hef hugsað um það í alla nótt“. „Ég héf ekk'i heldur getað sof- ið“, hvíslaði hún. Iíann sneri sér að henni, og hann sá tárvot augu hennar — og það voru augu full- vaxta koriu. Hún brosti feimnis- lega til hans. Svo kom þjónninn með hafra- graut, steikt svínaflesk og kaffi. Barbara hafði ágæta matar- lyst. Georg var ekki eins lvstug- ur, en hann kvaðst yera feginn því, hvað hún borðaði, því ann- ars kynni þjónninn að móðgast. Þegar hún hafði tæmt annan kaffibollann og var mett, drp Georg demantshringinn á fingur hennar, strauk matarvisk af öðru niumi\ iki Iiennnr og kyssti hana. „Georg“, hyíslaði hún, „ég elska þig“. ‘ E X D I R Úr einu í annað. Á krýningarliátið Georgs III. Englands- konunugs datt stærsti gimsteinninn. úr kóróuu hans á gólfið í AVestminster Abbev. I’etta var almennt talið ills viti, enda var það á ríkisstjórnarárum hans. sem Banda- ríkin losuðu sig undan yfirráðum Bret- lands. Vísindamenn lialda því fram. að það kosti meira erfiði að skrifa- á ritvél í átta klukkustundir heldui- en að grafa skurð í jafnlangan tíma. 30 HEIMrLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.