Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 47
ungis í gúmmískóm. Á þrem mínútum þurfti hann að taka á- kvörðunina, og á endanum lét liann strætisvagninn fara, ekki vegna þess að lianii 'munaði í sjálfu sér um þessa 50 aura, held- ur var það vegna inngróinnar sparsemi. Að lokum komst Guðmundur gamli heim í kjallaraherbergið sitt, þar sem hann hafði búið á síðast liðna hálfa öld. í þéssu her- bergi hafði hann öll þau áhöJd, sem einhleypingur þarf til að draga fram lífið: rúm og rúm- föt, matarílát alls konar, olíuvéb og olíirbrúsa, matarkistil og því um líkt. Allar hans reitur voru þarna saman komnar, og ef tal- innær peningakassinn, sem liann átti undir rúminu, þá voru þær alls ekki svo lítils virði. Guðmundur púaði og hristi sig, þegar hann kom inn. Hús- verkin á kvöldin gengu eftir föst- uin reglum, sem smám saman höfðu skapast á þessum 50 ára Jiokurbúskáp'hans, og voru því honurn eðlileg og létt. Hann sett- ist á Imallinn, lcveikti á olíu- vélinni og setti vatnspottinn yf- ir. Síðan tcygði hann sig cftir peningakassanum, strauk hon- um hlýlega og setti liann kyríi- lega fyrir framan sig á borðið. Svo fór hann í rassvasa sinn og tók þar upp rauðan neftóbaks- klút, sem-bundinn var saman á Sverrir Einarsson liornunum. Hann dundaði lengi vitb að leysa hnútana, líkt og þegar neftóbaksmenn hafa nautn af því að fitla við dósir sínar, áður en þeir Ijúka við aðal-at- höfnina — að taka í nefið. Loks sléttaði hann vandlega úr horn- unum, og þarna á miðjum klútn- um lá JykilJinn eins og vera bar. Við lykilinn var bundinn snær- isspotti, allsnjáður og trosnað- ur, enda var liann búinn að lianga við þennan lykil í hálfa öld. Hann opnaði nú peninga- kassann og lokið small upp, vegna seðlabunkanna, sem lágu þarna . í klemmu. Þessi athöfn vakti hjá honum ýmsar end- urminningar og jafnframt sig- urgleði. Víst liaföi hann sigrað, HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.