Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 57
agnúar — svoleiðis — dóttirin elskar föður sinn og- finnst hún kannske vera sett hjá, þér skilj- ið? — þér hafið ekki fundio til þess?“ Linda starði á liann. Hún sagðí mjög ákveðið: X- •(( ei . ■ JÉg'geng út frá því, að faðir yðar hafi lagt sérstaka ást á hana“, sagði YVeston. Linda svaraði blátt áfranr. „Það veit ég ('kki“. „Eins og ég sagði“, hélt YYest- , on áfram, „þá geta verið ýmis- konar agnúar á hjónaböndum — sundurþykkja — jafnvel handa- lögmál. Það getur haft ill áhrif á börnin. Var nokkuð um slíkt að ræða?“ Linda sagði: „Eigið þér við, hvort pabbí og Arlena liafi rií‘ist?“ „Ilm-m — já?“ Weston lmgsaði: „Skrattans ári leitt, að þúrfa að yfirheyra börn um heimilisástæður — en maður er tilneyddur“. Linda svaraði: „Nei, alls ekki. Pabbi er ekki vanur að rífast við fólk. Hann er ekki svoleiðis“. Weston sagði:- „Ég ætla að biðja yður, að; hugsa vel um Lindu. Hafið þér nokkra hugmynd um, hver hef-. ur getað myrt stjúpmóður yðar? Vitið þér um nokkuð, sem gæti geíið okkur upplýsingar um það?“ Linda þagði dálitla stund. Hún virtist íhuga máiið vand- lega. Síðan sagði lnin: „Nei, ég veit ekki hver hefði átt að hafa löngun til þess. — Nema þá Christine RediVra", Weston sagði: „Þér, haldið. að hún hefði get- að haft hug á að myrða hana? Hvers vegna?“ Linda svaraði: „Af því að maðurinn hennar var ástfanginn af Árlenú. En ég' held hún hafi ekki haft hug á að drepa hana. Ég meina bara, að hún hefði getað óskað eftir dauða hennar — það er ekki það sama, er það?“ - Poirot sagði með hægð: „Nei, það er ekki það'sama“. Linda sagði hugsandi á svip: „Christine Redfernmyndi aldrei lvafa getað gert slíkt:— að • — drepa nokkurn mann. Hún er ekki — ekki grimm, þér skiljið hvað ég á við“. Weston og Poirot idnkuðu kolli. Poirot sagði: „Ég skil upp á hár, hvað þér eigið við, barnið gott, og ég er á sama máli. Frú Redferri er ekki ofstopafull. Hún myndi ekki“ — liann hallaði sér aftur á bak í stólnum, og lygndi aftur augun- um —“ verða gagntekin af reiði — myndi ekki líta á framtið HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.