Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 59
,JÞér eruð Patriek Redfern frá Seldon, Princes Risborough?“ „Já“. „Hve lengi hafið þér þekkt frú Marshall?“ Patrick Redfern hikaði. ,pi þrjá mánuði“. Marshall segir að þið hafið kynnst lauslega í boði. Er það rétt?“ „Já, það minnir mig“. ,JEr það rétt, sem Marshall kapteinn heldur fram, að þið hafið aðeins þekkzt lauslega, áð- ur en þið hittust hér?“ Redfem hikaði aftur andar- tak. Siðan sagði hann: „Nei — ekki alveg. Við hitt- umst, satt að segja, oft og ein- att“. ,„in vitundar Marshalls?“ Redfem varð vandræðalegur. ,,Ég veit ekki hvort hann hef- ur vitað það“. Poirot tók við af Weston. „Og það var líka ún vitund- ar konu yðar, Redfern?“ sagði hann. „Mig minnir ég hafi nefnt það við konuna mína, að ég hafi rnætt hinni frægu leikkonu Ar- lenu Stuart“. „En hún vissi ekki hvað mikið þið voruð saman“. „Líklega ekki“. Weston sagði: „Höfðuð þið Arlena Stuart ákveðið að hittast hér?“ Redfern svaraði ekki strax. Hann yppti öxlum og sagði: „Jæja þá; það þýðir víst ekki að reyna að dylja það. Eg var heillaður — vitlaus — eða hvað sem þér viljið kalla það. Hún vildi að ég kæmi hingað. Ég var hálf hikandi, en svo gekk ég inn á það. Ég — ja, ég hefði sam- þykk allt, sem hún hefði farið fram á. Hún hafði slík áhrif\ Hercule Poirot muldraðk „Þér gefið skýra mynd af henni. Hún var Circe. Ja — fuíl- komlega!“ Patrick Redfern sagði: „Já, einmitt, hún breytti mönnum í svín! Ég dyl yður ekki neins. Hvað þýðir það? Eins og ég segi, ég var heillaður af henni. Hvort hún hefur nokkuð kært sig um mig, það skal ég ekki segja. Hún lét svo. En ég held að hún hafi verið ein af þessum konum, sem kæra sig kollótta um mean, þegar þær hafa náð tangarhaídi á þeim. Hún vissi, að ég var á hennar valdi. I morgun, þegar ég fann hana þarna í fjönutni, dauða, var eins og“ — hann staldraði við — „eins og ég hefði fengið högg á höfuðið. Ég var ringlaður“. Poirot hallaði sér áfram: „"Sn r r\(( nunar Patrick Redfern horfði í k**u hans og sagði: „Ég hef sagt ykkur sannkJk- m HEHIHJSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.