Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 63
þykkur, í huga sér, nú sem fyrr. „Þar að auki“, sagði Redfern, „er þetta óhugsandi, að því leyti, að Arlena var hehningi sterkari en Christine. Eg efast um að Christine hefði getað kyrkt kettling — áreiðanlega ekki svo sterka og stælta konu sem Ar- lena var. Christine hefði auk þess aldrei komist niður stig- ann. Hún er svo lofthrædd. Og — ó —þetta er allt svo ótrúlegt!“ Weston ofursti klóraði sér bak við eyrað. „Satt er það“, sagði hann. „Trúlegt er það ekki. Ég viður- kenni það. En maður verður að leita eftir ástæðu, fyrst og fremst“. IV. Þegar Redíern var farinn, sagði lögreglustjórinn brosandi: „Mér fannst óþarfi að vera að segja honum, að enginn grunur gæti fallið á konuna hans“. „Mér finnst nú, að þær varnir, sem hann hafði fram að færa, væru fullgildar“, sagði Poirot. „Jæja, finnst yður það? Hún gat ekki gert það — óhugsandi möguleiki — eins og þér sögðuð. Marshall hefði getað gert það, en svo lítur út sem hann sé sak- laus af því“. Colgate sagði: „Ég hef verið að íhuga þetta. Það er hugsanlegt, ef hann hefði Tramið morðið af yfirlögðu raði,. að hann hefði þá haft bréfin til- búin áður“. ,JÞað er ágæt hugmynd“, sagði Weston, „við verðum rÖ at- huga . ..“ Christine Redfern kom inn. Ilún var eins og hún átti að sér, róleg í allri framkömu. Weston hugsaði: ,JLagleg’asta kona. Nokkuð óhraustleg í út- liti. Alltof góð handa þessum angurgapa, sem hún er gjft. Jæja, þetta er ungur maður. Það verður mörgum á að láta fagr- ar konur hlaupa með sig i gön- ur“. Hann sagði: „Gerið svo vel að setjast, frú Redfern. Við erum neyddir til að leita upplýsinga. Við verðum að fara fram á, að allir hér á staðn- um, geri grein fyrir hvar þeir hafa verið í morgun“. Christine Redfern hneigði höfuðið til samþykkis. „Já, ég skil það vel“, sagði hún. „Hvar á ég að byrja?“ „Fyrst og fremst“, sagðí Poi- rot, „hvað höfðust þér að, eftir að þér voruð komnar á fætur í morgun?“ „Um leið og ég fór til morgun- verðar leit ég inn til Lindu Mar- shall. Við ákváðum að fara út að Gull Cove. Hún ætlaði að mæta mér í forstofunni klukkan hálf ellefu“. Framhald i nœsta kejti. EEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.