Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 4
F o r v i t n i — Smásaga eftir Jón H. Guðmundsson Ég er ekki að segja þessa sögu mér til afsökunar, að minnsta kosti er ég að reyna að telja sjálf- um mér trú um, að ég sé alger- lega saklaus af því að hafa neitt slíkt í huga. En hægan, maður minn, sé ég að þú segir með vantrúar- glotti á vörum og ég veit, að það merkir þessa spurningu: Til hvers ertu þá að segja söguna, ef það er ekki þér sjálfum til af- sökunar? Ef það er ekki til þess að þvo hendur þínar? Þú þarft 2 - alltaf að vera að afsaka mistök þín. Ha? Til hvers, ef ekki til þess? Þetta er einber hugarburður í þér; ég segi söguna einungis til að sýna dæmi þess, hverju til- gangslaus forvitni gfetur til leið- ar komið. Gat ég nokkuð gert að því, þótt maðurinn yrði hamsfaus út- af nokkrum spurningum, blásak- lausum spurningum, sem sleppt var útí loftið á drepleiðinlegu ferðalagi, þegar ekkert lá hendi nær en að spyrja einhvers einu aðgei'ðalausu manneskjurnar, sem maður átti samleið með? Ég þori ekki að nafngreiha íló- ann, sem við yorum að fara yfir; ég voga heldur ekki að segja. hvað bátui'inn hét, sem annaðist strandferðirnar þarna um þessar múndir; að ég nú ekki minnist á nafn mannsins, sem varð fyrir HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.