Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 5
forvitni minni. Fólkið í sveitun- um, sem liggja beggjá megin að þessum mikla flóa, mundi taka það sem persónulega árás á sig, að mér þótti ferðalagið um hann hundleiðilegt, af því að illa sást til lands. Mennirnir á mótor- bátnum fyrirgefa það aldrei, að ég segi hérmeð frá því, að við vorum sex tíma að fara þennan spotta, sem sæmilegur bátur hefði eflaust komizt á þreni tímuin. Og maðurinn? Eg get látið mér detta ýmislegt í hug um það, hvað hann mundi gera, ef hann fengi færi á mér. Þessvegna segi ég bara sög- una, mér dettur ekki í hug að prenta hana, nei, svo vitlaus er ég ekki, þótt mér væri annars nýnæmi í að sjá eitthvað eftir mig á prenti. Þií sérð líka á þessu, sem ég segi: hve illa sást til lands, bát- urinn ganglít ill og við tveir einu farþegarnir á ferli, að það var ekki eintóm forvitni, að ég fór að spyrja manninn í þaula. Ef þú sérð það ekki, þá hefirðu ekkert hugmyndaflug, þá get- urðu sjálfur hugsað þér að stein- þegja í sex klukkustundir í leið- inlegu veðri, á leiðinlegiun mót- orbát, á ferð um leiðinlegan flóa! Ju, átti ég ekki kollgátuna? Eg sé það á svipnum á þér', að þú hefðir vel getað hugsað þér- að halda þér saman allan þennan tíma. Skelfing ertu leiðinlegur! Þeir sögðu, að þetta væri seyt- ján tonna bátur og hann var nötaður til að læðast um flóann og á milli fjarða og átti að taka póst og flutning og farþega, en í raunjnni var hvergi rúm fyrir hina síðastnefndu nema á þilfari, og þar gengum við um gólf, þess- ar tvær mannverur, gengum um gólf, tvéir menn á ferðalagi, gengum um gólf og létum okk- ur leiðast. Og geturðu enn láð mér, að ég fór að spyrja hann? Þú hlærð bara, fíflið þitt! Þú hefðir auðvitað gengið þarna um gólf, fram og aftur á þilfarinu og steinþagað. Það gerði maðurinn einmitt, þangað til ég fór að spyrja hann. Fyrst var ég að vona, að það mundi létta til og eitthvað sjást að ráði til lands. En þá lagðist þokubrælan eins og veggur yfir strandlengjuna og tók fvrir allt útsýni. Og maðurinn gekk fram og aftur, stanzaði snöggvast og glápti, fór af stað á nýjan Jeik, nam síðan staðar og glápti! En á hvað var hann að glápa? Þá byrjaði ég að spyrja hantn Það er ekki margt að sjá á svona ferð í svona veðri? - Svo sem alvegmóg, sagði hann og héft áfram: að-hori‘a út f krft r í HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.