Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 11
Haim giftist stúlku, sem Hor- tensa hét. Hun tilbað hann og’ Tjájkövskij af sama eldmóði. Horténsa er nafn, sem betlari okkar getur ckki nefnt énn þann dag í dag, án þess að tárast. Hún elskaði hann, gaf honum kraft og iífsþrótt og hann elskaði enga aðra. Allt til þessa dags hefur hann aldrei elskað aðra lconu en Hortensu. Hún var vön að sitjá á fremsta bekk í Capitolleikhúsinu, hvern einasta dag og hlusta á hann spila. Harm var einn af fyrstu íiðlurunum, ]>að >'ar í þann tíma þegar Eugene Ormandy, núver- andi stjórnandi Philadephiu symfóníuhljómsveitarinnar, sem allír þekkja, stjóraaði hljóni- sveitinni í Capitol. Hann hæld- ist þá af því að hafa beztu fyrstu íiðlarana á landinu. Seinna stofnaði betlarinn t>kk- ar sína eigin hljómsveit. Hún lék í Greystpne Hotelinu og lék mjög vel. En frægð hetju okkar náði ekki lengra. 1930 var hið örlaga- ríka ár hans. Hljómsveitin leyst- ist upp, og einn fyrsti fiðlari var á hnótskóg út um allt eftir at- vinnu. Það fundust nær föOOO fyrstu fiðlarár í sömu erindum. Hijómfilman og útvarpið höl'ðu fækkað hljómsveitum um helm- ing og hin almenna kreppa varð edikið í þann bezka kaleik, sem HEIMIUISRITIÐ fiðlararnir urðu að drekka. En hræðilegri en allir þessir hræðu- legu atburðir var, að hin stór- eyga Hortensa fór að gráta og missa kjarkinn. Hún gat elcki af- borið örlög s.niílings > síns. Xótt eina reyndi hún að myrða hann. Læknarnir gáfu þann úrskurð að hún væri orðin geðbiluð og létu flytja hana á Roeklands- hælið. Þegar hann leikur nú Tjajko- vskijs symfóníur sínar og vínar- vafea á götuhorninu, þá hugsar betlarinn okkar um Hortensu. sem elskaði hann og dvelur enn fjarri honum í sjúkráhúsi. Og er hann þrammar heim í tuttugu og f'imm centa herbergið sitt og stanzar á leiðinni til að fá sér visky, kvelst hann stöðugt vegna Hortensu. — Eg get ekki elskað neina aðra, segir hann. Það var mér að kenna að hún varð vitskert. Hún áleit að ég væri sniHingur, og er hún sá mig íeika á götunum varð henni allri lokið. Það var þess >'egna, sem liún reyndi að drepa mig. Þegar ég hugsa um hana sker mig svo í hjartað, að ég verð að fá mér eitt eða tvö staup til að gleyma öllu. Já — öllu. —■ Hér er það, sem ég bý —• fyrsti fiðlarinn nemur staðar fyr- ir utan Claver Hotel i Bovery. Ég skammast mín fyrir að ganga hér um, ef ég het' áður ícngið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.