Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 12
mér eitthvað að drekka. Stuiid- uin leik ég á fiðluna í herbergi mínu á kvöldin til að yfirgnæfa lætin og hávaðan í kringum mig. • Fyi'iti fiðlarinn andvarpar. Hann skýrir hálf óttasleginn frá því, að ef hann hefði peninga, þá myndu yfirvöldin leyfa hon- nm að taka Hortensu til sín. Og það er sú hugsun, sem knýr liann áfram til að leika klukku- tíma eftir klukkutíma á götu- horninu. Lögreglan skerzt í leik- inn og hann vcrður af með cinn til tvo dali að jafnaði á viku. Ef veðrið er gott og heppnin með honuin getur svo farið, að hon- .um takist að spila Hortensu út úr geðveikrahælinu. Þið gelið séð hann daglega í Greenwich Village, listamanna- hverfi New York borgar eða á West 90, þar sem hann eitt sinn hafði sína eigin hljómsveit. Hann stendur þar og spilar af viðkvæmni, með annað angað stöðugt á verði vegna sektanna. Hann leikur af mörgum ásta'ð- um, vegna tuttugu og fimm- senta herbergisins í Boverv, vegna nokkurra glasa af visky, sem hjálpa honum til að gleyma. En þegar hann leikur Tjajkov- skij, þá leikur hann vegna Hor- tensu, sem er á geðveikrahælinu.' E N D I R Þreyta Mannslíkamimi liéíur ]>að mikið ])an]»ol, nð ltann getur ltlýtl boði um auknn áreynslu um stundarsakir. eii gefist síðan ui>]> á eftir, að ]>ví er virðist með óskiljanlegum hætti. Frá heknisfræðilegu sjónarmiði er bilið stutt frá þrevtu til veikinda. Sér- Jiver læknir veit hvc oft veikindi fylgja í kjölfar of]>reytu um lengri tíma. Þre;\ tn er líkamsástand, sem stafnr nf misræmi milli teknannn og út- gjaldanna í orkubúsknp líífærnnna. Þreytan ívsir sér sem miuknndi stnrfhæfni, deiði, lífeðlisfra'ðilegar breyt- ingnr í líffærunum (æðaslætti, bhiðþrýsting o. s. frv. eðn ]>á sem allt þetta í sameiningu. Þreyla er ekki sjukdómur, cn getur verið undanfari sjúkdóms. Þreyta er viðnám líkamans á snma hátt. og sársauki. Það getur tekið niislangan tínrn að afþreytast/ Það er eðlilegt að vera lúinn eftir að liafa unnið erfiðisvinnu heilau dag, en ]>ess háttar lúi er annars eðlis cn sjúkleg þreyta. Eðlilegur lúi er frábrugðinn sjúklegri ]>reytu í því, að .sliitt hvíld (ein nótt) er nægileg til þess að hann liverfi. Illauparar eru oft aðframkomnir að Idaupi tokmr, en- sú þreyta er ]>ó venjulega mjög skainmvinn. fBritsh Mcdical Journal). ' ' ^ • 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.