Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 13
Spennandi og óhucjnánleg . smásaga ejtir Ralph Smith Álagadómur UTAN ÚR eyðimörkinni um- hverfis Samarkand barst lang- dregið óp. Það byrjaði sem neyð- arvein, en breyttist í skerandi hljóð, sem klauf kyrrðina eins og hárbeittur hnífur og lá lengi titrandi í loftinu. I fimm mínútur stóð William- son kyrr og hlustaði. Aldrei lnifði hann heyrt þvílíkt hljóð. Það virtist hvorki geta stafað frá dýri né rnanni. Williamson hlustaði spennt- ur og laut á ný yfir skjalið, sem hann hélt á. Það var papýrus- strangi, grængulur af elli. Fyrir nokkrum mínútum hafði hann HEIMILISRITIÐ tekið hann upp úr múmíukistu, sem hann sér til mikillar furðu hafði fundið hér í forn-Egpyzkri gröf, meira en þúsund mílur frá Nílarbökkum. Hann breiddi var- lega úr skrælnuðum blöðunum á knjárn sér og stafaði sig fram úr myndarúnunum við bjarm- ann frá vasaljósi sínu. „Þetta er sagan um NaUnthia, dóttur Notki, prests Anubi. Ég segi þessa sögu svo mín geti orð- ið hefnt og líkami minn verði grafinn samkvœmt siðum þjóð- ar minnar, en verði ekki brennd- ur, eins og venja er hjá þessum 1U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.