Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 16
um mælir luin bölvun yfir hvern þann, sem segir öðrum manni sögu hennar. Sá, sem það gerir, skal deyja innan sólar- hrings. Auðvitað er ég ekkert smeykur, en hinsvegar finnst mér ekki ég hafa neinn rétt til að Ijósta upp leyndarmáli ungu stúlkunnar“. „Ungi vinur“, Falcott prófessor var staðinn á fætur og lagði höndina á öxl unga mannsins. „Nærgætni yðar er yður til mik- ils sóma. En, drengur minn, minnist einkunnarorða vorra: Vísindunum allt! Auðvitað er ekkert að óttast. Við erum Evrópumenn, sem aðhyllumst vísindi, en ekki Egyptar, sem trúa á ketti“. „Jæja þá“. Williamson tók skjalið upp úr töskunni og breiddi varlega úr því. „Þetta er sagan uin Nalinthia, dóttnr NotJci, prests Anuhi . . 1 stundarfjórðung hljómaði rödd hans í kvöldkyrrðinni. Það dó í pípu Talcotts. Purdv sat á- iútur og starði niður fyrir sig. Þegar Williamson hætti lestr- inum j)ögðu þeir allir nokkrar mínútur. Svo spratt Purdy á fætur. „Guð sé oss næstur!“ hrópaði hann, „hvílkur viðbjóður! Ótrú- legt, ótrúlegt. Ég vona að til sé líf eftir dauðann, og að bölvun ungu stúlkunnar bitni á böðlum hennar .. .“ „Þér gleymið því“, sagði Tal- cott rólega, „að ef bölvunin verð- ur að áhrínsorðum, þá bitnar lnin einnig á þeim, sem segir sög- una. Með öðrum orðum, þessum unga vini okkar hérna“. „Þér hafið rétt fyrir yður!“ sagði Purdy. „Ég myndi ekki segja neinum þessa sögu hvað sem í boði væri“. „Þvættingur!“ sagði prófess- orinn hvasst. „Við lifum á tutt- ugustu öldinni“. „Alveg sama“, svaraði Pur- dy. „Ég hef séð svo margt um dagana að ég veit, að Austur- lönd standa nær tuttugustu öld fyrir Krist, en tuttugústu öld eftir Krist“. „Það er áliðið“, sagði Talcott. „Það er kominn kvöldverðay- tími“. Talcott prófessor beygði frá Piccadilly Cirkus inn í Regent- stræti. Þokan var dimm, ekta Lundúnaveður, ljósin lýstu eins og gular grútartýrur. Hann gekk hægt, sokkinn niður í djúpar hugsanir. Allt í einu leit liann upp. „Vitanlega! Hvers vegna hefur mér ekki lnigkvæmst það fyrr?“ Hann gekk að götuljósi og rýndi í vasabók sína. „Brandon! Það er rétti mað- 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.