Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 17
urinn!“ Hann kinkaði ánægju- lega kolli, stakk bókinni í vas- ann og flýtti sér upp í strætis- vagn. Brandon bjó i skuggalegu liúsi. Talcott tók í fornfglegan bjöllustreng og heyrði urgandi bjölluhljóm langt inni í húsinu. Brandon lauk upp. Hann var lítill, skorpinn og sköllóttur. „Hvað, þér kominn, Talcott!“ lirópaði hann með ískrandi röddu. Hann bauð gesti sínum inn í illa lýst bókaherbergi, fyllt bókum frá gólfi til lofts. „Eg kem til yðar vegna alvar- legs máls“, hóf Talcott mál sitt. og settist. ,,Það er ráðgáta, sem mér hefur legið þungt á hjafta i langan tírna. Svo þetta skýrist ögn, ætla ég fyrst að leggja fyrir yður spurningu, sem ég álít yður ntámia færastan um að svara: Alitið þér, að bölvun, sem er tvö þúsund ára gömul geti orðið að áhrínsorðum enn þann dag i dag?“ „Tja“, sagði Brandou með semingi, „þessu er erfitt áð svara. Þess eru ótvíræð dæmi, að slíkt liafi haldið mætti sínum á vissan hátt. En af því getur maður ekki ályktað að það sé regla. Eg þekki einstök tilfelli, sem vísindin hafa alls ekki get- að skýrt, og önnur tilfelli þar sem slíkt er afhjúpað sem svik eða undarleg tilviljun. En lofið mér að heyra meira um málið áður en ég segi álit mitt“. Talcott sat andartak og starði framundan sér. „Munið þér eftir Williamson?“ spurði hann allt í einu. „Ungum manni, sem var með mér á ráð- stefnunni í Kaupmannahöfn ár- ið 1912?“ „Já“, svaraði Brandon. „Et'ni- legur, ungur maður“. „Hann fann gröf í eyðimörk- inni hjá Anarshan, dálítilli vin um það bil átta mílur frá Sam- arkand. Hann opnaði gröfina og fann fagra múmíukistu. I henni hvíldi lík ungrar stúlku, sem hafði verið numin á brott frá heimkynnum sínum við Níl, þoldi hræðilegustu pyndingar, og svipti sjálfa sig lífi, en lét eftir sig frásögn um þjáningar sín- ar, til þess að elskhugi hennar mætti hefna henriar. Hún mælti bölvun yfir hvern þann, sem segði sögu liennar öðrum. Sá hinn sami skyldi deyja innan sólarhrings eftir að hafa sagt sög- una. Williamson sagði söguna. Ég held því ekki fram, að það hafi beinlínis verið vegna áskor- unar minnar, en þó ef til vill ó- beinlínis. Hann sagði okkur Purdy hana. Og áður en dagur- inn var liðinn var hann dauður. Við fundum hann, og andlit hans var svo illa leikið, að við þekkt- um hann nauniast. Kvöld eitt á HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.