Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 19
fyrirhrigði gerðust. Þeir settust framan við arininn og reyndu að rabba saman. Þegar klukkuna vantáði stundarfjórðung í tólf, kom Edmund inn. Hann var í regnkápu, og rennvotur. „Það er mikil þoka í kvöld", sjigði hann. „Ég gekk umhverfis husið til að athuga hvort allt væri með kyrrum kjörum, en maður sér ekki langt frá sér núna“. Klukkan sló tólf. Talcott stóð upp, þegar hljómurinn dó út, og byrjiiði rólegri röddu: „Þetta er sagan um Nalinthia, dóttur Notki, prests Anubi . . .“ í stundarfjórðung hljómaði rödd hans í kvöldkyrrðinni. „Óhugnanleg saga“, tautaði Erandon. „Nú skulum við sjá ár- angurinn“. Þeim kom saman um að vaka aila nóttina, og vera á verði til skiþtis. Annar átti að vaka, með- an' hinn fengi sér blund í Iiæg- indastól. Edmund hafði boðist til að vaka fyrstur. Hann ætlaði að ganga umhverfis húsið á hálfr- ar stundar fresti, og klukkan átta skyldi Brandon taka við. Fjómm simnmi gekk Edmund varðgöngu sina í þokunni. Kíukkan sló hált' þrjú og hann læddist út. Andartaki síðar heyrðist óp, byssuskot og dvnkur af líkama, sém féil til jarðar. Brandon spratt á fætur ogkall- aði á Talcott, sem samstundis stóð upp. Hann þreif stóran eld- skörung og hljóp út. Brátt kom Iinnn afttir og h'álf dró á eftir sér' gamla þjóniriii. Áridlit Edmnnds var Ijótt á að líta. Ifann var hálf bliridaður af blóðinu, sem rann niður í augu hans úr mörgum skurðum á erininu. Að öðru leyti var hann ósærður og röddin var alveg róleg: „Ég sá ekki, hvað af því varð, hvað sem það kann að hafa ver- ið. Þið þurfið ekki að hafa á- hyggjur min vegna . . . en læsið hurðinni. Það er einhver fjand- inn þarna úti“. Brandon glápti á hann úrræða- laus, en Talcott hjálpaði Ed- mund eftir bezlu getu; þvoði sár- in og á meðan lét gamli maður- inn dæluna g’anga: „Ég var rétt kominn útúr dyrunum og staklraði ofurlitið við til að vertia augun myrkrinu, jiegar eittlivað skall á höfði mér. Ég veit ekki hvort það korii að ofan eða neðan eða framan að mer. Ég veit ekki hvort það var dýr cða maður. Það var kol- dinnnt og þetta skeði svo fljótt, að ég áttaði mi£ eklci fyrr en mér fannst eins og eldur lögað’r um andlit mitt“. Edmund Ætlaði að rísa á fætur, en Talcott ýti't honúm aftur niður á legiibekk- inri. Hann batt um sárin, og alla. HBriVIILÍSHITIÐ 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.