Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 25
Hvernig HÆGT ER AD AUKA LESTRARHRADAHN Fróðlegt gremarkorn ejtir Roger fíaum ★ HVE margir eru þeir, sem kall- ast mega vel læsir? Ekki nema lítill hundraðshlúti bandarísku þjóðarinnar, segir Nonnan Lew- is, menntaskólakennari í ensku, sem hefur gert Iestrarhrgða,íólks að rannsóknarefni. Menntun og þekkingu öðlast menn aðallega gégnum augun, segir Lewis. Þessvegna þjálfar hann augun. Flóknar vélar eru nptaðar til þess að hjálpa staut- tirum til að verða hraðlæsir. Eitt af þessum áhöldum er kvik- myndmyndavél, sem mælir augu lesarans og sýnir hvernig þau hreyfast, lestrarhraða þeirra og ]rá erfiðleika sem þau eiga. við að stríða. Kvikmynd af hinum lesandi augum. Lewis er ekki einungis að hugsa uin aukinn jestrarhraða, heldur uin að örfa viðbrögð og skilning lesandans, að koma hon- um til að slciija og tileinka sér ,.þungt“ lestfarefnLFýrir honum vakir að auka liæfni lesandans til HEIMILISRITIÐ einbeitingar, sem og hæfni.hans til a-ð draga skynsamlegar álykt- anir af því sem hann les. Hreyfingar augnanna, er þau renna yfir hina prentuðu síðu, eru keðja af stöðvunum ogblind- um blettum. Stöðvunin er þáð augnablik þegar lesandinn þekk- ir orð eða setningu. Milli'stöðv- ananna koma sjónlaus millibil, Jiegar lesandinn er blindur í bili. Fjöldi þeirra stöðvaiia, sem þarf til þess að lesa eina Hnu, marka lestrarhraðann, flýti skilningsviðbragða og áreynslu augna og heila. Mjög stirðlæs maður les- ekki í orðum heldur í samstöfum. Stirðlæst fólk þreyt- ist fljótt og tileinkar sér lítið af hinu lesna. Við munum meir af því sem við lesum fljótt, eða eins og Lewis orðar þáð: „Kunnátta, sem maður öðlast í logandi hvelli, hangir sennilega -lengur í manni heldiir. en hin, sem með- tekin er með semingi“. Lykillinn að hröðum Jestri er 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.