Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 47
ingar því fram, að hann sé jafn dómbær á vín og þú“. „Komdu, við skulum fara“. „Hvert?“ „Niður í kjallarann þinn“. „Vinur minn, nei; ég vil ekki níðast á göfuglyndi þínu. Eg skil, að þú hefur öðru að sinna. Luehési —“. . „Ég hef eklcert að gera; — komum“. „Vinur minn, nei. Það er ekki vegná annríkis þíns, heldur kveísins, sem ég veit að þjáir þig. Grafhvelt'ingarnar eru afar rakar ot þaktar saltþéturs- skorpu“. „Við skulum fara engu ao síð- ur. Kvefið er lireinn hégómi. Amontillado! Þú Iieiur verið gabbaður. Og hváð I uchesi við- víkur, þá getur hann ekki greint Sherry frá Aihöntilladp“. Að svö mæltu greip Fortunato um handlegg mér. Ég setti upp svarta silliigi’ímu og sveipaði að mér kápunni, ög við flýttum okkur heirn í höll mína. Enginn þjónanna var heima; þeir voru farnir til að tak,a þátt í hátíðahöldunum. Ég hafði sagt þeim, að ég kæmi ekki heirn fyrr en um morguninn og bannaði þeim að hréyfa sig að héimán. Þessi skipun nægði, það var mér vel Ijóst, til þess að þeir hyrfu allir sem einn, jafnskjótt og ég sneri við þeim bakinu. Eg tók tvo kertastjaka og rétti Fortunato annan þeirra: Ég gekk á undan niður hringstiga, niður í grafhvelfingarnar, og bað Fortunato að fara varíega. Að lokum komumst við niður og stóðum á röku gólfinu á graf- hvélfingú Möhtresoranna. Göngulag 's’inar míns var reik- ult, og bjöllurnar á hatti hans klingdu við hvert fótmál. „Tunnan?" sagði hann. „Hún er lengTa burtu“, sagði ég; en taktu eftir hvíta vefnum, sem glyttir í á þessum hellis- veggjum“. „Sáltpétur?“ spurði hann. „Saltpétur“, svaraði ég. ,;Hve lengi hefur þxi haft þetta kvef.'“ VesliugS ’.inur minn fékk á- kafa hóstakviðu, svo að það liðu fleiri mínútur áður hann gæti svarað. „Það er ekkert“, sagði hann loks. „Xoindu“, sagði ég ákveðinn. „Vio skulum snúá við; heilsa þín er fyrir öllu. Þú ert ríkur, virtur, dáður, elskaður; þú ert ham- ingjusamur, eins og ég var einu sinni. Þín yrði saknað. Þetta er ekki nauðsýnlegt min vegna. Við snúum aftur, þú ýrðir veikur, og ég vil ekki vérða valdur að því. Auk þess er syo Luchesi —-“. „Þetta nægir“, sagði hann, „hóstinn er einungis. hégómi; liann drepur mig ekki. Ég dey HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.