Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 55
._Nei, Liiida sagði mér til“. ,.Ójá, og svo?“ „Svo tók ég saman dótið mitt, og fór heim í gistihúsið“. „En Linda?“ spurði Poirot. „Linda? Hún fór í bað“. „Voruð þið rétt við sjóinn?“ spurði Poirot. „Já — í f'jörunni. Eg stóð í skugganum undir klettunum, og Linda litlu fjær, þar sem sólin skein“. „Fór Linda í sjóinn áður en þér svo lögðuð af stað heim- leiðis?“ Christine hugsaði sig um. pBíðum við. Hún gekk eftir fjörunni — jú, ég heyrði hana busla í sjónum, meðan ég var að ganga upp stíginn“. „Þér eruð alveg vissar um það, madame, að hún hafi far- ið útí?“ Christine horfði undrandi á Poirot. Weston sagði: „Gjörið svö vel að halda á- fram, frú Redfern“. „Já. Ég fór beina leið heim í gistihúsið, skipti um föt, og gekk síðan út á tennisvöllinn. Þar hitti ég hin“. „Hver voru það?“ „Marshall kapteinn, Odell Gardener og Rosamund Darn- ley. Við höfðum leikið skannna stund, þegar við fiéttum — um frú Mafshall“. HEIiHLISRITIÐ Poirot hallaði sér áfram. Harm sagði: „Hvaða hugsuðuð þér, þegar þér fréttuð það?“ „Hugsaði?“ Það var auðséð, að spurningin hafði óhugnanleg áhrif á hana. „I’að var — hroða- legt atvik“. „Já, vitanlega. Þér hafið kom- ist í geðshræringu það er skiljan- legt. En hafði þetta enga sér- staka þýðingu fyrir yður?“ Hún leit bænaraugum á Poi- rot. Hann liélt áfram: „Þér eruð skjmsöm kona, frú Redfern, og gerið yður skýra grein fyrir hlutunum. Þér hafið áreiðanlega verið búnar að mynda yður skoðun um frú Marshall, þenhan tipia sem þér hafið dvalið hér“. Christine sagði með hægð: „Það fer varla hjá því, að maður myndi sér skoðanir um hina gestina“. ,,Já, auðvitað, það er eðlilegt. Þessvegna langar mig til að spyrja yður — kom það yður í rauninni á óvart, að svona færi?“ „Ég held að ég skilji, hvað þer eigið við. Nei, mér kom það ekki á óvart. Auðvitað hnykkti mér við. En — him var manneskja, sem . ,.“ Poirot tók af henni orðið: „Mánneskja, sem maður gat bú- ist við að færi þannig. Já, mau- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.