Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 56
ame, það er hverju orði sannara. En —- burtséð í'rá (hann lagði áherzlu á orðið) 'persónulegum- tilfjnningum, hvaða álit höfðuð þér annars á i'rú Marshall?“ ,,Er nauðsynlegt að fara út í það núna?“ ,,Já, ég held að það væri rétt- ast". Frú Redfern virtist allt í einu vera orðin þreytt á því að halda sér í liinu stranga jafnvægi. Það færðist léttur roði í kinnarnar. Hún sagði: „Að mínu áliti var hún lítilfjörleg. Hún átti í raun- iiini engan rétt á að lifa. Hún var sálarlaus — lieimskingi. Hún hugsaði ekki um annað en karl- menn, föt og prjál. Hún var einsk- isverð — hún var sníkjudýr! Þess vegna furðar mig ekkert á því, þó svona færi. Henni var trúandi til að vera bendluð við hverskyns ófögnuð — svik — fals — fjárkúgun. Hún kom alls- staðar illu til leiðar“. Christine staldraði við og dró þungt andann. Efri vörin titraði af hrjdlingi. Weston hugsaði með sér, að meiri andstæður en Ar- lenu Marshall og Christine Red- fem, væri varla hægt að hugsa sér. Það flögraði að honum, að hver sá, sem ætti konu eins og Christine, gæti hægiega látið ginnast af þessa heims Arlenum. En það var eitt orð, sem West- on hafði veitt sérstaklega at- 54 liygíi. Hann hallaði sér áfram og sagði: „Frú Redfern, hvers vegna nefnduð þér hana í sambandi við fjárkúgun?" SJÖUNDI KAPÍTULI I. CHRISTINE starði á hann. Hún virtist ekki skilja hvað hann var að fara. Eftir stundar- þögn sagði hún: „Það hefur lík- lega verið af því að -— hún varð fyrir þesskonar kúgun“. „En — hvernig vitið þér það?“ spurði Weston. Christine varð vandræðaleg. „Ég veit það náttúrlega ekki fyrir víst“, sagði hún. „Ég — ég heyrði. dálítið“. „Viljið þér gera svo vel að út- skýra það nánar, frú Redfern“. „Ég — auðvitað ætlaði ég e,kki að hlusta eftir því“, sagði Christine og roðnaði. „Það eru tveir — nei, þrír dagar síðan. Við vorum að spila bridge“. Hún sneri sér að Poirot. „Þér munið eftir því. Maðurinn níinn og ég, Poirot og Rosamund Darnley. Ég lagði upp. Það var heitt og þungt loft í herberginu, svo ég skrapp út á meðan. Ég gekk niður að ströndinni og allt í einu heyrði ég samtal. Eg þekkti rödd Arlenu Stuart, sem HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.