Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 59
Gijrdener. „Og þetta indælis veður líka, friður og ró í loft- \nu, þér skiljið, og engan grun- u- hvað er að gerast hinum meg- ín við tangann“. „Þið urðuð ekkert vör við frú Marshall í morgun?“ „Nei, alls ekki. Ég sagði ein- mitt við manninn minn, „hvar svo sem getur hún frú Marshall verið?“ sagði ég. Fyrst koni maðurinn hennar og'var að líta eftir henni, og svo kom Patrick Redfern; hann var óþolinmóður og góndi í allar áttir. Ég hugsaði með sjálfri mér: hvað er hann eiginlega að elta þessa kven- .ikepnu; þegar hann á svona sæta >g laglega konu? — já, skepnu, þannig leit ég á hana, er það ekki :)dell?“ ,,.Tú, elskan“. „Ég skil hreint ekki hvemig Marshall kapteinn, eins geðsleg- ur maður og hann er, gat látið sér detta í hug að giftast svona kvenmanni. Og að geta látið dóttur sína alast upp undir l:andaríaðrinum á henni. Nei, ef hann hefði látið skynsemina i'áða, þá hefði hann giftst Rosa- mund Damley, hún er prúð og indæl l'.ona; og það verð ég að segja, að það er aðdáunar- yert, hvemig hún hefur komið ir sinni fjnir borð og skapað ,>essa fjTÍrtaks verzlun. Hún ber það líka með sér, að hún er gáfu- HEIMJLISRITIÐ kona, ég dáist að henni; og eins og ég sagði við manninn minn um daginn, þá getur hver mað- ur séð, að hún er blátt áfram ástfangin af Marshall — vitlaus í honum, sagði ég; var það eklci Odell?“ „Jú, elskan“. „Þau þekktust víst í æsku, og hver veit nema það ráðist nú fram úr því á réttan hátt, þegar hinni er rutt úr vegi; ég hafði alltaf ímugust á henni“. Poirot brosti. AVeston var hálf ringlaður. Hann sagði: „Þakka yður fyrir frú Garden- er. Ég geng út frá því að hvor- ugt ykkar hafi tekið eftir neinu sem gæti upplýst málið“. „Það held ég að sé óhætt að fullyrða“, sagði Odell Gardener. „Þau Redfern og frú Marshall vonx saman sýknt og heilagt — en það er á allra vitorði“. „Hvernig er með manninn hennar: tók hann sér þetta nærri, haldið þér?“ „Marshall er mjög dulur mað- ur“. Frú Gardener samsinnti því. „Hann er sannur Englendingnr". IV. ÞAÐ VIRTIST svo, sem and- stæðar tilfinningar berðust um að ná valdi vfir andlitssvip Barrvs majórs. Með þeim skelf- ingarsvúp, sem haim brá fynr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.