Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 61
„Þér sáuð ekki frú Marshall í morgun,' var það?“ „Eg sá engan. Eg ók til St. Loo. Það er meiri óheppnin: að vera hér í þessu tilbreytingar- leysi, og svo loksins, þegar eitt- livað gerist, þá fer maður á mis við það“. „Þér ókuð til St, Loo?“ „Já, ég þurfti að komast í síma. Það er enginn sími hérna, eins og þér vitið, og maður er ekki útaf fyrir sig í pósthúsinu í Leathercombe Bay“. ,JJurftuð þér að ræða einka- málefni?“ „Það var nú svo, að vissu leyti. Ég ætlaði að ná í kunn- ingja minn og biðja hann að veðja á liest fyrir mig. Náði ekki sambandi, því var nú fjandans ver“. „Hvaðan hringduð þér?“ „Talsímaklefanum í póst- húsinu.í St. Loo. Ég villtist á heimleiðinni — þessir bölvaðir krókavegir, maður rugiast í þeim — ég hef sjálfsagt tafist um klukkustund“. „Hittuð þér nokkum í St. Loo?“ Barry majór hló. „Þér viljið að ég hafi fjarvistarsönnun? Ég man ekki eftir að ég hitti nehm. Auðvitað sá ég fólk svo þúsund- um skipti, en það er óvíst að það muni eftir að hafa séð ínig. 2 ,;Yið verðum að spyrja, eios og þér skiljið“, sagði lögreglu- stjórinn. „Sjálfs'agt, spyrjið mig eins og yður líkar. Éf ég get nokkuð hjálpað, þá er það sjálfsagt. Glæsileg kona, hin látna. Ég hefði sannarlega ekkert á rnóti því, að vera yður hjálplegur við að klófesta þrjótinn. Morðið í klettavíkimii, mimu blöðin kalla það. Það minnir mig á . . .“ - Colgate yfirlögregluþjónn batt endi á frekari endurminn- ingar og fylgdi majómum :iæ- versklega til dyra. • „Við getum ekki alveg afskrif- að hann“, sagði Weston. „Ekkí af því að ég haldi að hann sé beinlínis viðriðinn við málið. Ég læt yður um að skyggnast nán- ar eftir öllum atvikum; hvenær hann fór af stað, hvað mikið bensín hann hefur notað og svo framvegis. Það er ekki útilokað, að hann hafi skilið bílinn eftir á afviknum stað, og laumast niðúr að víkinni — rétt hugsanlegt, þó mér þyki það ólíklegt; það hefði verið talsverð áhætta“. • Colgate kinnkaði kolli, ...Já, það er nokkur umferð hérí dug“. „Jæja, en nú er bezt að vfir- hejTa- ungfrú Brewster", sagði Weston. V. ÞAÐ SEM Emily Brewster liafði -að segja skýfði ekki mál- 5f HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.