Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 63
..Hvar var hún?“ , Jíún var á klettasyilunni sem köiluð er Sunny Ledge. Við sáum hana þar, þegar við rerum kringnm eyna“. „Þér hafið ei’ til vill á réttu að standa, ungfrú Brewster“, sagði Westóii. „Já, ég er viss um að ég hef á réttu að standa. Þcgar siík kona á í hlut, þá er tilefnisins að leita hjá henni sjáifri. Hvað haldið þér Poirot?“ Poirot leit upp. Hann horfði í hin hreinskilnislegu, gráu augu hennar. „Eg er yður alveg sammála i því“, sagði hánn. „Tilefnisins er að leita hjá heilni, og hvergi annarsstaðar“. „Jæja, ágætt!“ Weston sagði: .Þér getið reitt yður á það, ungfrú Brewster, að ef nokkuð er að fihna í fortíð frú Marshalls, sem gæti gefið tilefni til morðsins, þá mun það ekki fara fram hjá okkur. Verið al\reg óhræddar“. VI. ÞEGAR Emily Brewster var farin, sagði Colgate íbygginn á svip: „Hún veit af sér, það verð ég að segja. Og hún hefur sannar- lega horn í síðu hinnar látnu, það er klárt mál“. Hann sat hugsandi nokkra stund. Síðan sagði hann brúna- þungiir: „Það veldur mér eiginlegn vonbrigðum, sið hún skuli ekld ekki geta komið til greina. T<Sk- uð þið eftir hx'mdununr á henni? Karlmannshewdur. Og' hún. er skapmikH — -og hefur krafta tí við — á við fjesta karimenn, þori ég að fulh-rða . .hann leit vonaraugum ti Pojrot, „þér viljið halda því frain, að hún hafí ekki vikið burt frá .ströndinni í morg- un?“ Poirot vaggaði til höfðiuu. „Kæri Colgate, hún kom þang- að, áður en nokkur möguleiki væri íyrir þx:í að Írú Marshalí væri lent í Pixy Gove, og ég get vottað, að 'hún hceyfði sig ekki þaðan, fyrr en hún fór á bátn- um rneð Redfern“. Colgate yfirlqgTegluþjónn sagði þreytulega: „J.æja, þá er hún úr spilinu". Það væri eins og honuni mis- líkaði það. VII. HTNT TTGUIÆGA framkoma Rosamund Darnleys, gat jafnvel sett hátíðlegan blæ á einfalda lögreglur-annsókn í jafn ömur- legu máli og hér \-ar um að ræða. Nærvera hennar hafði álltaf sér- lega þægileg áhrif á Poirot. (Framhald í nœsta kejii). HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.