Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 5
Sýslumaðurinn benti á hvartelið oy sngði ógnandi röddu: „I>ið getið sjálfir scð. Ég tek ykkur jasta i laganna najni". gera tilraun til að fara í kringum hann. Eitt ár leið og Torfi var hinn ánægðasti með árangurinn af starfi sínu. Smyglararnir hrædd- ust hann eins og þann vonda sjálfan, og stúkan hélt honum veizlu og hyllti hann í mörguin fjálglegum ræðum. En það er gömul og margreynd sannindi, að því röggsamlegar sem yfirvaldið stendur í stöðu sinni, því slungnari og ófyrir- leitnari \rerða afbrotamennirnir, þegar þeir eru búnir að átta sig á hlutunum. Sagan sýnir skil- merkilega, að aldrei hafa þjófar og illvirkjar sýnt meiri frekju en einmitt á meðan refsingarnar voru sem þyngstar og ómannúð- legastar. Þannig fór einnig nú. Þegar fram í sótti fór að bera á smygli aftur, og þó að sýslu- manninum heppnaðist að stinga einum af þorpurunum inn öðru hverju, var það alveg víst að fimm sluppu á meðan. Þetta var honum ljóst og það fyllti hann gi'emju og vonleysi. Menn full- yrtu meira að segja að þetta fengi svo mjög á liann, að hann væri farinn að hugga sig við glas af víni hjá Henriki kaup- manni. Og auðvitað var það HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.