Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 11
Sölvi vissi varía hvort hann átti að trúa eigin eyrnm. »Ég — ég — ég —“, stamaði hann, „ég hef sjálfur komizt í klandur.....“ „Já, en einmitt þess vegna ertu tilvalinn í stöðuna“, sagði sýslumaðurinn og var nú orðinn ákafur. „Nútíma réttarvísindi eru að komast á þá skoðun að það sé þýðingarmikið til betrun- ar glæpamönnum að sýna þejm traust. Þeir munu sjaldan bregð- ast slíku trausti og þar að auki hafa þeir vissa reynslu í faginu, sem getur orðið ómetanleg sé hún rétt notuð“. Glæpamaður! Sölvi hrökk saman þegar sýslumaðurinn nefndi það. Hann sá í anda búð- ina, sem búið var að brjóta upp, og maður var eitthvað að gaufa þar í myrkrinu. Þessi maður var liann sjálfur. Og hinum meg- in götunnar stóð grátt og næst- um gluggalaust hús — fangels- ið. .. . „Viltu taka stöðuna?“ „Já“. Hugsunin um búðina og fangelsið afgerði málið. Það var öllu sjaldnar að verðir laganna komu í fangelsi, en svona fólk eins og hann og hans líkar. Þeg- ar hann fór að hugsa um málið, sá hann að hann hafði verið hundheppinn, og hann sór þess dýran eið að verða trúr í stöðu sinni. Þá mundi hann sjálfsagt geta talað urn fyrir Fríðu. .. . Vínflaskan var nú tæmd og sýslumaðurinn og Sölvi renndu löngunaraugum til kvartelsins sem stóð á gólfinu óopnað. Sýslumaðurinn mælti eftir stutta þögn: „Ef við smökkum á þessu verðurðu að þegja um það“. Þeir fóru nú að bisa við kvart- eiið og að lokum fengu þeir oj)n- að það. Sýslumaðurinn skenkti í glösin, en við fyrsta munnsop- ann setti sýslumaðurinn glasið frá sér og gretti sig. „Þetta er vatn“, sagði hann. „Já, þetta er vatn“, endurtók Sölvi hátíðlega. „Við höfum ver- ið gabbaðir“. Sölvi skildi strax livernig í öllu iá. Þetta skyldi Jóhann í Kotinu fá borgað. Allt í einu var dyrunum hrundið upp og Henrik kaup- maður kom inn. Hann snögg- stanzaði fyrir innan dyrnar. „Hver andsk......“ hraut út úr honum þegar hann sá Sölva, en hann leiðrétti sig sjálfur. „Góðan daginn ætlaði ég að segja“. „Góðan daginn, kaupmaður!“ sagði sýslumaðurinn og bauð honum sæti. Sýslumaðurinn fylgdi Sölva til dyra. „Og svo er eitt enn- þá“, sagði hann næstum því hvíslandi. „Eg verð að biðja þig að hafa auga með þjófunum HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.