Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 14
leiðis til sýslumannsins og skýrði honum frá því sem hann hafði orðið áskynja. Sýslumaðurinn brá skjótt við og fékk nokkra menn í lið með sér. Svo fóru þeir allir heim að Kotinu. Jóhann og félagar hans voru allir teknir höndum og settir í varðhald. Húsrannsóknin, sem fylgdi, leiddi margt óvænt í ljós. „Þetta var rösklega af sér vik- ið“, sagði sýslumaðurinn og klappaði vingjarnlega á öxlina á Sölva þegar verkinu var lokið. „Eg er nefnilega mannþekkjari og sá strax að það eru menn eins og þú sem maður getur treyst“. Sölva var innanbrjósts eins og hann væri að gleypa títuprjóna. Hvað vissi sýslumaðurinn við- víkjandi innbrotinu? Kannski allt? „Já, og svo var það þetta inn- brot“ ,sagði Sölvi og herti upp hugann. „Ef einhverjar sögur skyldu vera komnar á kreik um það......“ „Og hvað, ef svo væri?“ Sýslu- maðurinn hvessti augun á Sölva. „Þá ætlaði ég bara að segja að það er helber lygi allt saman!“ sagði Sölvi og var nú aftur orð- inn öruggur. „Rétt, rétt, ungi vinur“, sagði sýslumaðurinn og sló á herðarn- ar á Sölva. „Eg hlusta aldrei eft- ir þvaðri kvenna og sama ættir þú að temja þér“. Sýslumaður tók sér ofurlitla málhvíld, svo bætti liann við næstum hvísl- andi: „Og enda þótt eitthvað væri til í þessu, hvað er það þá á móti því að hafa haft hendur í hári Jóhanns og kumpána hans? Maður verður að geta reiknað rétt, Sölvi minn! Það er allur galdurinn“. --------Sölvi gekk rakleiðis heim til Fríðu. Hann var allt annað en mildur á svipinn. Hann ávítaði hana hai'ðlega fyrir að liafa verið að slaðra í frænku sína, og kvað sér efst í huga að stefna þeim báðum fyrir róg. Hún hlaut að skilja að embætt- ismaður gat ekki sætt sig við slíkt. Það var ekki fyrr en að Fríða hafði grátið lengi og lofað öllu fögru, að hann hét því að gera ekki meira úr málinu. „En ég vejt varla hvernig ég get gert sýslumanninum það skiljanlegt, að ég sýni .slíka mildi“, sagði hann íbygginn. * „Og þá held ég að þú þurfir ekkert að vera að segja honum það“, sagði hún um leið og hún þurrkaði tárin úr augunum með svuntuhorninu. „Vertu nú ekki með nein látalæti“. Nú gat Sölvi ekki lengur liald- ið embættisvirðuleik sínum: hann tók Fríðu í faðm sér og kyssti hana. ENDIR 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.