Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 15
Fjöldamorð í kvennabúrinu í NÓVEMBER árið 1939 unnu verkamenn að því með hotnsköfu að dýpka höfnina við Gullna Hornið í Bosphorus. TJm það' bil er verkinu lauk héldu þessir tyrknesku verkamenn í skjálfandi höndum á hræðilegum minjum, um gamalt, óupplýst leyndarmák Sautján leðursekkir með sökkujárni höfðu verið skafnir upp úr hafsbotninum, og í sér- hverjum þeirra var beinagrind af ungri stúlku, og hendur og fætur bundir með járnkeðju. Hverjar voru þær? Þær voru úr kvennabúri Ab- dul Hamids — „Abduls hins bölvaða“. Þetta var gamall, tyrkneskur siður. Fyrir fjörutíu árum höfðu þessar sautján, ungu og fögru konur verið lifandi, er þeim var kastað í Bosphorus. Fyrir fjöru- tíu árum . .. Hann var einn óhugnanlegasti og fjarstæðukenndasti maður síðari tíma, þessi maður, sem út- rýmdi heilli þjóð og drottnaði í þrjátíu og þrjú ár af ótrú- Abdvl Hamid TyrJcjasoldán, sem lét myrða 3.000.000 Armeníumanna. legri harðyðgi, blóðþorsta og grimmd; og endaði að lokum líf sitt í fangaklefa 1918, hataður og fyrirlitinn. Abdul Hamid, soldán Tyrkja- veldis, var ekki aðlaðandi mað- ur, hvorki andlega né líkamlega. Hann gat ekki talist konungleg- ur í útliti. Hár, fölur, horaður með innsett augu og arnarnef. Hann minnti einna lielzt á gaml- an, slepjulegan skógarpúka og fyllti jafnvel hirðgæðinga sína HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.