Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 20
að stara á þessa lítlu, grönnu og glæsilegu konu á gangstéttinni. Ilún var klædd fallegum, stutt- um kjól, og nið'urundan honuin gat að líta fagurlega lagaða fæt- ur: Iítill klukkuhattur skyggði á helminginn af sítróngulu andlit- inu með kóralrauðum vörum, og nú lyfti hún bláum blævæng, svo að hann sá ekki lengur í andlit lienni. Síðan hvarf hún inn í eina l)úðina. „Þú átt ekki reyna fyrir þér þarna, Carey“, sagði Faulkner stríðnislega. „Þú ert hér ókunn- ugur, svo ég verð að vara þig við. Einkum ættir þú að forðast frú Chu!“ „Hvers vegna einkum hana?“ spurð'i Carey brosandi. „Maðurinn — afar afbrýði- samur, húttitú“, sagði Faulkner og hermdi eftir rýtingsstungu með hægri handa lireyfingu. Nokkrum dögum seinna hafði Carey ekkert sérstakt að gera, svo hann leit inn í bankann, þar sem Faulkner starfaði. Hann var önnum kafinn, og Carey beið dá- lítið óþolinmóður. En brátt opn- uðust dyrnar á skrifstofu Faulkners, og hann kom út á- samt manni, sem Carey veitti ó- sjálfrátt mikla athygli. Hann var Kínverji, en með Evrópusniði fram í fingurgóma, glæsilega og smekklega búinn, og hann talaði reiprennandi ensku. En það var lævísi í skásettum auguntim, og kringum þau voru óteljandi smá- hrukkur. Hann hló oft svo skein í drifhvítar tennur, en þrátt fyr- ir vingjarnlegt fas mannsins og alúðlega framkomu, fylltist Carey kynlegri óbeit. Þegar Faulkner kom auga á vinn sinn, staðnæmdist hann og sagði: „Góðan daginn, Carey. Eg vona að þú hafir ekki beðið lengi“. Svo sneri hann sér að Kínverjanum og bætti við: „Herra Chu, má ég kynna vður majór Carey!“ „Það er mér sönn ánægja að heilsa vini yðar, herra Faulkner. Ætlið' þér að dvelja hér lengi, majór Carey?“ spurði Chu eftir að hafa heilsað með handabandi. „I þrjár til fjórar vikur“, svar- aði Carey og starði næstum sefj- aður á andlit Kínverjans. „Eg vona að þér kunnið vel við yður hér, en í fvrstu er þetta vitaskuld ókunn borg fyrir yðui. Nú, en þér kynnist fljótt. Aðeins fáir dagar, og svo verður maður heillaður af töfrum borgarinnar“. Lítil, gul höndin lokaðist hægt, og Carey fann til slíkrar óbeitar, að líkast vaf sem hrollur færi um hann. „Mér virðist þetta mjög at- hyglisverð og skemmtileg borg“, svaraði hann. „Það mvndi gleðja mig, herra Faulkner ef þér gætuð talið 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.