Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 21
herra Carey á að koma með yður til mið'degisverðar hjá mér á morgun“, sagði Chu, og andar- taki síðar kvaddi hann, einnig á enska vísu. og Carey starði á eft- ir hinum háa, vel vaxna manni er hvarf út úr dyrunum. „Spengilegur náungi“, sagði Faulkner þegar þeir gengu inn í einkaskrifstofu hans, og Carey tautaði hugsandi: „Hm — það er eitthvað — heyrðu Faulkner. Eg gæti hugsað jnér að hann væri djöfullega brögðóttur og lævís!“ „Ef til vill, en hann er alúð- legur og mikils megandi maður, stórríkur og duglegur forstjóri stærsta verkfræðingafirmans í Jvína!“ „Ekki lízt mér á hann“, sagð'i Carey og hrukkaði ennið. „Þú þekkir ekki Kínverja“, sagði Faulkner. „Eg hef verið hér í fimm ár, og ég er nú fyrst að byrja að skilja þá. Þeir eru ekki eins slæmir og maður hyggur. Auðvitað eru þeir ólíkir okkur, og það er eitthvað frumstætt í eðli þeirra!“ „Já, ég er nokkurn veginn viss um, að það er ríflegur skammt- ur íif því frumstæð'a í eðli Chus. Hann hefur einhverja þá djöful- legustu ásjónu, sem ég hef séð!“ „I viðskiptum er hann ábyggi- legur, það veit ég að minnsta kosti, og ég er viss um, að þér geðjast betur að honum er frá líður. Þú kemur líldega með mér til hans?“ „Eg þakka, en ég held mig langi ekki mikið til þess!“ „Af hverju ekki? Eng;i vit- leysu. Hann er næstum eins og Evrópumaður — þú þarft ekki að borða með prjónum eða neitt þesskonar. Iíann á prýðilegt, ný- tízku hús í útjaðri borgarinnar. Og þú sást líka konuna hans á götunni um daginn!“ Carey var alveg búinn að gleyma því, en nú rifjaðist það skyndilega upp fyrir honum. „Já, reyndar, auðvitað — skrítið, að ég skyldi ekki muna eftir nafninu. Jæja, svo þessi dólgur er kvæntur þessari lag- legu, litlu hnátu“, sagði hann næstum með ógeði. „Já, og hún er dásamleg hús- móðir. Henni er ekki meinað að uingangast gestkomandi karl- menn eins og öðrum e'iginkonum, því að Chu hælir sér af að líta á þessi mál eins og Evrópumenn gera. Þú vilt þó víst eklci sleppa tækifærinu til að kynnast hcnni?“ „Nei, úr því svo er, kem ég með“, sagði Carey og hló lítið eitt vandræðalega. Og næsta, kvöld kvöddu hann og Faulkner dyra í hinu stóra, hvíta húsi Chus. Kínverskur þjónn í Evrópu- HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.