Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 24
endurtók orð sín og læsti mjóan úlnlið hennar í greip sinni unz oddhvassar neglur hans gengu inn í huðina, en hún sýndi þess engin merki, að hún fyndi til. „Kiang einkaritari þinn er í framan eins og heilagi apakött- urinn“, sagði hún, og maður hennar tók enn fastar um úlnlið hennar og hvæsti: „Ég skal láta kyrkja hann!“ Og siðfágaði Kín- verjinn, sem leit út eins og Evr- ópumaður, dró granna, blóð- rauða silkisnúru upp úr vasa sín- um og sýndi henni. mJÚj gerðu það“, sagði hún kuldalega, og hann sleppti hönd hennar og brosti og sagði: „Farðu og þvoðu úlnliði þína, yndislega konan mín. Ég skal gefa þér armbönd úr smarögðum, ekta eins og dyggð þín, til að hylja fingraför mín!“ Þrem dögum seinna sá Carey hana aftur. Hún var að kaupa gömul, falleg glös í búð við Keis- aragötu, og þegar hún sá hann var eins og Ijós tendraðist í aug- um hennar, og hún sagði glöð: „Góð'an daginn, herra Carey!“ Og Carey starði hugfanginn á þessa glæsilegu konu. Hann tók upp vínglas , og í sama bili sa'gði hún: „Majór, hvað lengi þér vera hér?“ „Rúmar þrjár vikur“, svaraði hann hissa. „Rúmar þrjár vikur, það vera 22 tími blómanna“, sagði hún, og nú skildi hann. Hann roðnaði mjög, og krist- alsglasið rann úr hönd hans og brotnaði í þúsund mola. „Ó, ég braut giasið yðar“, stamaði hann. „N’ impovte — gerir ekkert“, svaraði hún. Engir að'rir viðskiptavinir voru í litlu búðinni, og hann spurði lágt: „Hvenær get ég fengið að sjá yður aftur?“ „Þér óska sjá mig aftur — eins og ég óska sjá yður?“ Hún átti erfitt með að ná af sér löngum, hvítum hanzkanum og svo lagði hún litla hönd sína í lófa hans. Háiin fann daufan kamelíuilm og greip þétt um hönd hennar og sagði lágt: „Já, aleina!“ „Ég ganga síðdegis í Ming- garðinum — á morgun ég ganga fyrir utan Prinsessuhofið. Þér vita hvar það vera, majór Carey?" „Nei, en ég skal finna það“, sagði hann. ÞAÐ VAR hin gullna stund fyrir sólsetur, og Carey beið úti fyrir hofinu, við múrinn, sem var gróinn ihnandi vafingsviði. „Majór Carey", hljómaði rödd, og hann sneri sér snöggt við og sá Lao Chu standa í hliði á múrnum. Hann flýtti sér til móts við hana en starði þung- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.