Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 30
oíli það engri vinnustöðvun í koti hans. Heill iiópur ungra systra — Sarah, Isabella, Naomi, Mary, Grace, Dora og Victoria hétu þær — tóku við öllu því, sem gera þurfti í bjálkakofanum. Þær voru allar dætur hans. Hópur þessi var einkar vel til þess fallinn að vekja athygli hvers og eins. A meðan systurn- ar voru önnum kafnar við verk- in, bundu þær hár sitt í stóra hnúta í hnakkanum. Þegar þær greiddu úr því, nam það bókstaflega við jörðu, og féil niður um herðar þeirra í gljáandi dökkum lokkum. Þetta var augljóst og einstakt dæmi þess, hvernig sérkenni geta komið fram innan ætta og einstakra fjölskyldna. Naomi gat vafið hár sitt utan um sig og hulið sig algerlega líkt og gyðja. Hár Victoríu var frá hvirfli til ilja rösklega sjö fet á lengd. Sama var að segja um hinar systurnar. Það var ekki við því að búast, að smákofi eins og hans föður þeirra, gæti falið ann- að eins fyrirbæri og þetta fyrir umheiminum. Fjölleikahús og sirkusar um land allt fóru þess á leit við systurnar, að þær und- irrituðu samninga um sýningar. Samkeppnin um þær koinst í fullan gang bak við tjöldin. Síð- an tóku þær ákvörðun sína, — já, þær ætluðu sér að segja skilið 28 við kofann og sýna lieiminum hina undurfögru lokka sína, allar saman í hóp. Þetta var það sem menn höfðu viljað. Sutherland-systurnar sjö lögðu nú upp í langa ferð. Broadway komst á annan end- an, sömuleiðis Mainstreet. Þegar systurnar sjö, hver á fætur ann- a-rri, birtust í skæru Ijósi leik- sviðsins og breiddu úr hinu fyr- irferðarmikla liári, stóðu áhorf- endurnir á öndinni af hrifningu og undrun. Til þess að auka á gildi sýningarinnar, lærðu syst- urnar að spila á hljóðfæri og að syngja. Peningar streymdu til þeirra í stórum stíl, bæði sem laun og gjafir frá prívatfólki. — Og því skyldi maður ekki láta eitthvert hármeðal heita í höfuðið á systr- unum? Seven Sutherland Sist- ers .. . Svo að segja hver einasta kona, sem hafði einu sinni séð systurnar, óskaði sér að fá eins sítt hár og þær. (Þær hugsuðu ekkert um óþægindin, sem kynnu að stafa af því). Tí/ka á þeim tíma hefði ekkert haft á móti þessu. Og svo var hármeðal skírt í höfuðið á systrunum. Stofnað var til nýs fyrirtækis. Allt gekk vel strax í upphafi. Níutíu þúsund dollara gróði fyrsta árið. Svo mikil var eftir- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.