Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 40
skilja harm, ef hún sæi hann með Vivienne. Honum létti er ungur maður kom og tók Vivienne frá honum, og flýtti sér til Helen. „Gordon“, sagði liún óróleg, „veiztu að' faðir þinn er hér? Eg sá þá við borð í litla salnum. Mér þykir leitt ef hann sér olclcur saman, hann verður reiður yfir því að þú umgangist mig, af því að ég vinn í verzluninni“. „Þá skal hann fá að vita strax í kvold, að við ætlum að giftast“. „Nei, nei, Gordon! Það máttu ekki segja. Hann má ekki kom- ast að því á þann hátt. Þú þekk- ir skapofsa hans, hann tekur ekki tillit til þess, að hann er staddur á opinberum stað, og ég gæti ekki fyrirgefið' sjálfri mér, ef hann hlypi á sig hér mín vegna“. 1 SAMA bili kom Vivienne dansandi framhjá borði þeirra, en er hún sá þau, stanzaði hún, yfirgaf herrann og gekk til þeirra. „Nei, hvað sér maður, hér sit- ur þú og lætur fara vel um þig, kæi'i Gordon minn“. Gordon stóð upp. „Má ég kynna ykkur, þetta er ungfrú Waugham, ungfrú . . .“ „Það er óþarfi, Gordon. Eg þekki afgreiðslustúlkurnar þín- ar! Jæja, Gordon, ég bíð eft'ir næsta dansi, sem þú lofaðir / (C mer. ... Hún reyndi að leiða hann • burt, en hann stóð kyrr. „Mér þykir fyrir því, Vivi- enne, en við erum á förum“. Vivienne fölnaði undir and- litsfarðanum, svo áttaði hún sig og reyndi að brosa, þótt henni tækist illa að leyna gremjunni, og togaði Gordon til sín. „Má æskuvinkona þín ekki kveðja þig sómasamlega?“ sagði hún og kyssti hann á kinnina og flýtti sér síðan hhejandi á brott. Helen stóð og horfði niður fvr- ir sig. Gordon sneri sér að henni æst- ur í skapi. „Helen, þú verður að fyrir- gefa mér, eigum við að fara?“ Hún kinkaði kolli og þau döns- uðu í áttina til dyranna. Þau voru næstum komin þangað, er þau mættu Hannaway gamla. Iíann stillti sér í veg fyrir þau. „Já, sannarlega hafði Viv'ienne rétt fyrir sér!“ hrópaði hann reiðilega. „Þetta er ósvífni. Gordon, v’iltu gjöra svo vel að mæta í skrifstofu minni klukkan 11 í fyrramálið og standa reiknings- skil framkomu þinnar við Vivi- enne, og fyrir þctta. . . .“ Hann bandaði hendinni í átt til Helen og endurtók: „Klukkan 11, stundvíslega!“ Helen var vön að varðveita jafnaðargeð sitt, en þetta varð 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.