Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 43
„Ungfrú Ester“, svaraði Helen an þess að líta upp. „Agætt, viljið þér sjá til þess, að hún taki við' starfinu innan átta daga?“ „Pabbi, þú vilt þá að Helen fari?“ „Já, auðvitað það er lík- lega nóg, að faðir og sonur vinni við verzlunina, þó unga frúin þín geri það ekki líka“. „Já, en við megum þó. . ..“ „ . . . giftast? Já, auðvitað'. Eg sé, að ykkur er alvara. Og firm- að má ekki missa þig — og hvað' gerir maður ekki fyrir firmað!“ E N D I R Til að þóknast kvenfólki Kvenstúdentar í amerískum háskóla liafa tekið saman þessi heilræði, sem karlmönnum er ráðlagt að leggja á minnið, vilji Jieir koma sér vel við Evu- dætur: Ef þú ert karlmaður, máttu ekki: Koma of seint á stefnumót. Gorta. Gauga innar á gangstéttinni þegar þú ert í fylgd með kvenmanni. Alíta skoðanir kynbræðra þinna hátt hafnar yfir skoðanir kvenna. Tala sífellt um allt hið dásamlgea, sem þú getur gert. Þeyta bilhomið í stað þess að koma að dyrunum og sækja vinstúlku þína. Imynda þér að allar stúlkur elti þig á röndum og vilji giftast þér. Vera ráðrikur. Láttu ekki á því bera, að þú sért húsbóndi á heimilinu. Vera hirðulaus um útlit þitt. Vera nískur. Rífast við konu þina eða gera hana hlægilega. , Tala stöðugt um viðskiptainál. Setja öskuna allstaðar nema í öskubakkana. Skammast þín fyrir að hjálpa til við húsverkin. Tala um aðrar stúlkur, sem þú hefur átt kunningsskap við. Nota ilmsterkan háríburð. Kenna allan slæman bílakstur við kvenfólk. (Parade). HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.