Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 44
SVAR TIL „VIRGO“ Mcr lízt satt að segja ekki á það, þeg- ar ínenu fá slíkt æði drnkknir, eins og þú lýsir því að pilturinn ])iun liafi fengið. Eg get naumast trúað öðru, en að þetta liafi verið uppgerð ]ijá honum að meira eða minna levti. Við skulum að ininnsla kosti vona það. En ef þetta kemur fyrir aftur skaltu hiklaust „kasta lionum fyrir borð“. Fullir menn, sem lióta morðum og misþyrmingum, eru livergi í húsum hæfir. Mér finnst sök sér þótt menn skvetti ein- stöku sinnum í sig, ef þeir drekka ekki frá sér ráð og ra.nu. en delerandi drukknir menn eru bæði sér og öðrum til ævarandi liáðungar. Ef pilturinn þinn hugsaði um þetta, og þið hefðuð bæði í huga göinlu sanuindin, að hóflega drukkið vín gleður mannsins lijarta, ]iá lield ég að ekkert va*ri að óttast. En sá hugsunarháttur, að skömm sé að iáta sjá á sér vín, verður líklega ekki al- mennur hér á laadi, fyrr eu vínsölumálin liomast í lietra horf. Ef til vill gæti frjáls sala á áfengu iili bætt úr þessu. Mætti ekki gera tilraun með það í eitl til tvö ár? ÞYNGD OG SKRIFT Sp.: 1. Eg er sextán ára. Hvað á þyngdin að vera? 2. Hvernig h'zt þér á skriftina. Er hún ekki ómöguleg? 1. S. Sv.: 1. Það er ekki hægt að segja þér hvað þyngdin á að vera, fyrst þú getur ekki um hæðina. 2. Hún er alls ekki slæm; lagast með æf- ingu. HÁRROT Sp.: Kæra Eva. Nú treysti ég þér til að hjálpa mér fljótt og vel. Þannig er, að hárið er svo að segja að detta af raér, án þess að ég geti nokkuð að gert. Gefðu mér gott ráð. AUi. Sv.: Til eru ótal ráð við hárroti, en oft dugur ekkert. þeirra. Það getur stafað af veikindum og því er sjálfsagt að vitja læknis. En til þess geta legið aðrar ástæð- ur, og ef hárrotið er ekki mikið. er venju- lega ekkert að óttast; þá er gott að nudda hárolíu iun í hársvörðiuu og taka inn járnmeðal. Ef mikil flasa er í lnirinu er hætt við flösuskalla. Rétt er þá að þvo hárið i’iku- lega upji úr grænsápu, ]>. e. ein teskeið af grænsápu- leystri upp úr einum litra af volgu vatni. En hætt er við að þetta beri ekki árangur og þá skul hársvörðurinn nuddaður annað hvert kvöld upp úr ör- litlu af eftirfarandi hármeðali: 2 gr. Res- orein, 3 gr. Saleylsýra, 20 gr. Glyserin og 50 gr. spíritusblanda. Ef hárið er þurrt má bæta við 20 gr. olívenolíu. Sé flasan illkynjuð skal á sama liátt nota brenni- steinstjörusmyrsl. ITppskriftin er þessi: Sulfuris praecipitat, Resorcini aa g 1. Pjt- ol juniper g 10. 01. Caeao g 20. Adipis benzoat g 10. Eva Adams. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.