Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 46
vestanverðri eynni Wigth, og er birti af degi komu í ljós enda- lausar raðir smáhúsa, þetta þunga, enska jafnvægi, röð eftir röð, múrveggur eftir múrvegg, traustar steinsteypubryggjur og hlaðnir brimbrjótar. Við urðum að bíða eina klukkustund á toll- gæzlustöðinni, og þannig veit- ist hverjum og einum nægur tími, til þess að melta landtöku- áhrifin. „Jæja, Keller. Þá er nú að hrökkva eða stökkva. „Hafmeyj- an“ lætur úr höfn í dag. Þér get- ið sent greinina yðar með henni, og svo skal ég ganga með yður á símstöðina“, mælti ég. Keller geispaði. Landgöngu- maran lagðist þnngt á liann, eins og sagt er að skeiðvöllurinn hjá Newmarket leggist, þungt á veðhlaupahesta, sem eru óvanir að renna löng skeið. „Eg er að hugsa um að snur- funsa handritið dálítið. Ætli það sé ekki bezt ég I>íði með það þangað til við komnm til'Lon- don“, anzaði hann. Zuyland liafði rifið greinina sína í tætlur og fleygt lienni fyr- ir borð, úti fyrir Porcenthes. Hann var nákvæmlega á sömu skoðun og ég. Þegar lestin var lögð af stað tók Iveller til við handritið sitt, en í livert skipti sem honum varð litið út yfir liinar frjósömu, 44 litlu akurreinar, hin rauðu sveitabýli, og gi-óandann frarn með brautarteinunum, gekk blý- anturinn hans, miskunnarlaust til verks og strikaði yfir öll til- þrifin í greininni. Það var svo að sjá sem liann hefði þurrausið heila alfræðiorðabók af .atviks- orðum. Ekki mundi ég að minnsta kosti eftir neinu, sem hann hafði ekki þegar notað í greinarstúfinn sinn. Aftur á móti var Keller ákaflega gætinn póker-spilari og „keypti“ aldrei fleiri spil en hann þurfti til þess að tæma pottinn. „Ætlið þér að kodda hverri einustu kjarna-setningu?“ spurði ég í meðaumkunartón. „Minnist þess, að landar. yðar gleypa við hverju em er. Þeir kunna ekki einu sinni að gera greinarmun á buxnahnappi og gullpeningi“ „Það er nefnilega það djöful- lega við þetta allt saman“, anz- aði Keller í hálfum hljóðum. „Við erum búnir að ala fólk- ið svo lengi á buxnahnöpp- um, að þegar við bjóðum því gull sannleikans, þá —. Nei, ég er að hugsa urn að vita, hvernig Londonar-blöðin taka þessu. En þar sitjið þér auðvitað í fyrir- rúmi“. „Nei, guð minn almáttugur! Það er nú öðru nær. Eg hef ekki í hyggju að skrifa um þennan at-' HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.