Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 47
burð í blöðin okkar. Yður er svo guðvelkomið að gera yður mat úr þessu, að vera einn um hituna. En þér sendið þó að minnsta kosti símskeyti til Ameríku?“ „Nei. Fyrst er að vinna úr þessu efni hér og ganga fram af Englendingunum“. „Þér megið bera mig íyrir því, að það gerið þér aldrei með þremur dálkslengdum af merg- sognum setningum. Englending- ar hlaupa elcki eins glatt af sér hornin og sumar þjóðir“. „Mér er nú þegar farið að skiljast það. En er þá með engu móti hægt að blása neinum lífs- anda í þessa þjóð?“ spurði Kell- er og leit út um gluggann. „Hve gömul eru þessi sveitabýli eigin- lega?“ „Þau eru ný. Þau eru í hæsta lagi tvö hundruð ára“. „Jæja. En akrarnir?“ „Limgirðingin þarna lítur út fyrir að hafa síðast verið klippt og löguð til fyrir svo sem áttatíu árum“. „Eru verkalaunin lág hér í landi?“ „Nokkuð svo. En yður kynni ef til vill að langa til að heilsa upp á Times, eða hvað?“ „Nei“, anzaði Keller og virti fyrir sér dómkirkjuna í Winch- ester. „Það væri víst nær að raflýsa heysátu, en að bjóða Times góða blaðafrétt. En „World“ myndi samstundis birta þriggja dálka grein, og biðja jafnframt um meira og láta teikna í það myndir!“ „En „Times“ myndi ef til vill vilja —“, en lengra komst ég ekki, því um leið fleygði Keller í mig einu eintaki af þessu blaði. Á leiðinni laukst það upp, svo við mér blasti þessi þungi, heil- .steypt’i og þróttmikli hátignar- blær hins gagnmerka stórblaðs. Það skrjáfaði í því eins og heilli alfræðiorðabók. „Myndi ef til vill! Það myndi ef til vill vera möguleiki á því að komast inn um bryndregilinn á orustuskipi. Lítið þér á for- síðuna Jná arna!“ „Svo þér rnetið blöð á þenna hátt. Ég mundi þá vilja ráða yð- ur til að' leita til einhvers alvöru- minna og kumpánalegs blaðs“, svaraði ég. „Slembilukka mín — okkar? Nei, það mætti merkilegt heita!“ Eg sýndi honum blað, sem mér datt í hug að honurn myndi falla í geð, því að það var amerísk stæling að öllu ytra sniði. „Þetta svipar nú til blaðanna okkar vestra“, mælti hann, „en þó er það eitthvað allt annað. Ég gæti fyrir mitt leyti vel fellt mig við einn af þessum breiðu Times- dálkum. Skyldi það ekki vera erkibiskup, sem segir fyrir verk- um við umbrotið á því blaði?“ HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.