Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 52
urnar, þegar ég sit við lianda- vinnli útvið gluggann, og í hvert skipti, sem klukkan slær, fæ ég hjartslátt af gleði yfir því að nú skuli vera liðiun hálftími síðan áðan og dauðinn hafi færst hálftíma nær mér. Dauðinn? spurði Bjarni. Hvers vegna talar þú um dauð- ann? Þú, sem ert ung og lagleg með rjóðar kinnar. Hún leit í augu Bjarna, tók báðum höndum um andlit hans og sagði mjúkri ástúðlegri rödd: Vinur minn, ég held að ég elski þig og þó hef ég ekki séð þig fyrr en í kvöld. En ég veit meira um dauðann, en þig getur grun- að, og kinnar mínar eru litaðar. Og þau kysstust . . . og sáust aldrei eftir það ... Bjarni sagði mér þetta litla ævintýri daginn eftir, og hann sagðist einhverntíma ætla að hitta hana aftur og tala við hana. Hún hefði sagt svo rnargt undarlegt, og brún augu henn- ar hefðu verið svo falleg undir oddlaga augabrúnu n um. Þremur vikum eftir^ þetta sýndi hann mér mynd af lienni. Það var minningargrein ásamt mynd af hinni látnu í Morgun- blaðinu. Það voru berklar . .. Hálfum mánuði eftir að hann sýndi mér myndina stóð ég fyr- ir framan borðstofuborðið og draup höfði yfir líki hans. Það 50 voru berklar . . . Og ég held ég viti, hvar hann smitaðist af berklum. En nú kem ég að því, sem ég ætlaði að segja frá: Ræða prestsins við jarðarför Bjarna var falleg og flestir kom- ust við. Söngurinn sveipaði mýkt tilfinninganna yfir minninguna um þennan látna vin. Við skóla- félagar hans bárum kistuna síð- asta spölinn að gröfinni. Það var mildur marzdagur og anganin af blómunum á kistunni gerði vet- urinn að sumri. Okkur fannst kistan vera ó- eðlilega létt. DAGTNN eftir jarðarförina, er ég sat við vinnu mína heima hjá mér, var hringt til mín. Það var Sigmundur faðir Bjarna, hann bað mig að koma strax heim til sín, — það væri afar áríðandi. Ég fór í frakka og lagði af stað. Eftir stutta stund var égkom- inn þangað og gekk strax inn í setustofuna. Ég sá Sigmund fyrst. Hann sat í djúpum stól, náfölur og að því er mér virtist með mikinn skelfingarsvip á andlitinu. Guðrún kona hans sat á stól við hlið hans með sama svip. Systir Guðrúnar og maður hennar, ásamt móður Sigmund- ar, voru þarna líka öll með sama örvæntingarsvipinn. Það fyrsta, HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.