Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 54
ur, því að Bjarni sagðist vera þreyttur eftir ferðalagið og ætl- aði nú að leggja sig stutta stund og reyna að sofna; hann myndi koma niður til að drekka kaffið. PJÖLSKYLDAN var meira en flemtruð. Það var ógurleg skelfing í svip allra og enginn skildi neitt í neinu. Bjarni liafði þó áreiðanlega verið dauður; á því var ekki nokkur vafi. Lækn- irinn liafði gefið dánarvottorðið og allt liafði verið einsog það átti að vera, þegar einhver deyr. En svo gerðist þetta. Sá, sem hafði verið dauður og grafinn, kom aftur og sagðist hafa verið uppí sveit. Nei, þetta tók út yfir all- an þjófabálk! — Hvað var hægt að gera í þessu tilfelli? Fjölskyldan velti vöng- um og engum datt neitt í hug. Það var dauðaþögn í langan tíma, áður en nokkur úrlausn yrði fundin. Loks sagði ég: Það verður að grafa kistuna upp og athuga hvort nokkurt lík er í henni. Guðrún gaf frá sér lága stunu. Grafa upp, hafði Sigmundur eftir mér. Já, sagði ég. Það er eina leið- in til þess að hægt verði að komast að nokkurri niðurstöðu í þessu máli. Ætli hægt sé að fá leyfi til þess? spurði mágur Sigmundar. 52 Já, það hlýtur að vera, svar- aði ég. Síðan sneri ég mér að Sigmundi og sagði: Þú verður að tala við yfirvöldin og fá þetta leyfi. Sigmundur játti því og innan tveggja stunda hafði hann feng- ið leyfi til þess að grafa upp lík- kistu sonar síns, „til athugunar á voveiflegum atburði“, eins og það var orðað. þegar Bjarni kæmi niður, á- kváðum við öll, að láta þá eins- og ekkert. væri athugavert við veru hans í húsinu eða yfirleitt á yfirborði jarðaf. — Hann kom niður nokkru fyrir firnrn. Hann var allur hinn heilbrigðasti á að sjá. Mér heilsaði hann innilega og sagðist hafa verið uppí sveit síðustu tvær vikurnar og hann hefði aldrei verið betri til heils- unnar en nú. Já, ég sagðist sjá það og við töluðum um heima og geima, meðan á kaffidrykkj- unni stóð. Nokkru síðar fór ég heim og skildi fjölskylduna eft- ir, þar sem hún sat í kringum Bjarna og starði á hann, einsog fólk hlýtur að stara á mann, sem er dauður og búið er að jarða fyrir sólarhring. Eftir hádegi riæsta dag fór ég þangað aftur. Fjölskyldan var þá að legja af stað til kirkjugarðs- ins. Það varð að samkoimdagi, að ég yrði eftir heima hjá Bjarna á meðan. Þegar þau voru farin HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.