Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 57
„Og hvað sagði hann?“ Rosamund brosti feimnislega. .,IIann var svo niðursolckinn í þetta starf sitt, og þungt hugs- andi, að ég held ekki einu sinni að hann hafi orðið mín var. Nei, áreiðanlega ekki“. „Um hvaða leyti var það?“ „Tuttugu mínútum yfir ellefu. Eg gáð'i á klukkuna í forstof- unni, um leið og ég fór út“. IV. „ÞÁ ER það atriðið úr sög- unni“, sagði Colgate. „Þernan heyrði í ritvélinni, þar til klukk- una vantaði tuttugu og fimm mínútur í ellefu. Rosamund sá hann, tuttugu mínútum yfir; konan var dáin kortéri fyrir tólf. Það virðist engu blöðum vera um það að fletta“. Hann horfði rannsakandi á Poirot. „Mér sýnist Poirot vera eitt- hvað áhyggjufullur“. „Eg er dálítið' hugsandi út'af því“, sagði Poirot, „hvers vegna Rosamund var að koma með þessa viðbótar-skýringu“. Colgate rétti úr sér. „Haldið þér að það sé eitthvað gruggugt við það?“ Ilann hugsaði sig um nokkra stund og hélt síðan á- fram. „Við skulum hugsa okkur, að Rosamund hafi ekki verið' á Sunny Ledge, eftir allt saman. Eftir að hún er búin að segja þá sögu, kemst hún að því, að ein- hver hefur séð hana annarsstað- ar, um það leyti. Eða að ein- hver hafi ætlað að hitta hana þar, en gripið í tómt. Þá finnur hún upp þessa sögu. Gætið að því, að hún lagði áherzlu á, að Marshall liefði ekki tekið eftir sér, þegar hún leit inn til hans“. „Haldið þér að Rosamund sé riðin við morðið?“ sagði West- on. „Það finnst mér alveg frá- leitt“. . Colgate ræskti sig. Hann sagði: „Þér munið kannske eftir því, að frú Gardener ympraði á því, að það væri hlýtt á milli þeirra Marshalls og Rosamund?“ „Það er ekki um að tala“, sagði Weston nokkuð önuglega, „það er karlmaður sem hefur framið morðið. Við' verðum að ganga út frá því. En — við eig- um ýmislegt eftir að athuga; til dæmis tímann sem það myndi taka að ganga frá gistihúsinu, þvert yfir eyna, að járnstigan- um. Látið þér lögregluþjón rannsaka það. Hann verður að reyna leiðina, bæði á venjuleg- 'jm ganghraða, og hlaupandi. Járnstigann verður líka að at- huga. Sömuleiðis, hve langan tíma það tekur að komast á fleka frá baðströndinni og yfir í víkina“. HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.