Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 59
„Já, ég held það — frétti það um leið og ég kom heim. Það er óttalegt — skelfilegt . ..“ Hann var sýnilega mjög óróleg- ur. „Og þó — ég hef alltaf haft það' á tilfinningunni, síðan ég kom hingað, að hér væru óhrein öfl á sveimi“. Hann horfði á Poirot, leiftrandi augnaráði. „Þér munið, Poirot, eftir sam- tali okkar á dögunum?“ Hann leit aftur á lögreglu- stjórann, og sagði: „Svo undarlegt sem yður kann að virðast það, herra lög- reglustjóri, — eru menn yfirleitt hættir að trúa á mátt hins illa í heiminum. Menn trúa ekki lengur á mátt satans og eld hel- vítis. En vald satans hefur aldr- ei verið meira en einmitt nú á dögum“. „Já-já, ef til vill“, sagði Weston. „Það er mál sem þér þekkið betur en ég. Eg verð að halda mér við hversdagslega at- burði. Það er morðmál, sem ég er nú að reyna að skýra“. „Morð — óskaplegt! Ein geig- vænlegasta synd, sem hægt er að drýgja . . . blóði náungans út- hellt . . “ Hann þagnaði og liálf-lokaði augunum. Síðan sagði hann, nokkuð rólegri: „Á hvaða hátt get ég verið yður hjálplegur?“ „Viljið þér, fyrst og fremst, skýra okkur frá, hvar þér hafið verið í dag, séra Lane?“ „Ég lagði snemma upp í. morgun, á göngu, eins og ég er vanur. Eg hef nú arkað tals- vert hér um nágrennið. I morg- un fór ég til St. Petrock-in-the Combe. Það er um sjö mílur héðan; mjög skemmtileg leið, eftir alls konar krókavegum, gegnum dali og yfir hæðardrög. Ég hafði mat með mér. Ég skoðað'i kirkjuna; þar eru göm- ul gluggamálverk, Ijómandi fal- leg — því miður illa farin .. .“ „Þakka yður fyrir. Mættuð þér nokkrum á leiðinni?“ „Ekki eiginlega. Ég mætti vagnhlassi, tveimur hjólandi unglingum, og kúm. En“, — hann brosti hlýlega — „ef þér óskið sannanna á frásögn minni, þá er nafn mitt að finna í gesta- bók kirkjunnar“. „Hittuð þér engan í kirkj- unni, eða þar í nánd?“ „Nei, engan. St. Petrock er mjög afskekkt. Sjálft þorpið er 1 um það bil hálfri mílu fjær en kirkjan“. „Við drögum ekki orð yður í efa, séra Lane. Þér megið ekki halda það. Við verðum að afla okkur vitneskju um ferðir allra hér í gistihúsinu, í dag“. „Ég skil það vel“. „Þá langar mig til að spyrja yður, hvort yður er kunnugt um HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.