Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 9
,,0<) í morgun heyrði ég svo, að ein skœkjan af ungu lcymlóðinni hefði bemlíms œtlað að myrða mann í gœrkvöldi'. Gamla konan hœkkaði róminn .... bíll til, — og kemur ekki í kvöld“. „Kemui' ekki í kvöld?“ Maðurinn áfram: „Finnst yður, að þér getið krafizt þess að fá bíl? Ha?“ Lóa gat engu svarað, en augu mannsins hvíldu á henni, hefnd þeirra nístu hana eina. Og þessi voldugi maður hélt áfram ræðu sinni við vaxandi eftirtekt margra sem stóðu nærri: „Svo er ég hreint ekkert fús til að lána hórmn mína bíla“. „Hór - — Lóa náði varla andanum. Fólkið hélt áfram að glápa. „Ég tek það ekki aftur. Þér eruð hóra“. Hann lagði áherzlu á hvert orð, og augnaráð hans var í senn dómur og reiðieldur. Lóa gat ekkert sagt. Allir horfðu á hana — hóruna. Kær- astinn hennar sá liann skipta lit- um. Hvað var að? Hann leit á manninn með ístruna, en mað- urinn með ístruna lét sér hvergi bregða. Bara að stúlkan hans gæti sagt honum, hvað hafði skeð. Reyndar þurfti hún þess ekki. Hann sá á henni svipbrigði; og hann sá viprur umhverfis munn hennar. Hún beit saman vörun- um, en feiti maðurinn ræskti sig og hafði ekki enn sett sig í sömu stellingar og áður. HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.